Dagbjört Ásgeirsdóttir kynnir nýja bók

Dagbjört Ásgeirsdóttir kynnir nýja bók

Föstudaginn 9. ágúst kl. 11:30 mun Dagbjört Ásgeirsdóttir kynna nýju bókina sína á bókasafninu. Bókin fjallar um strákinn Gumma sem í fyrra fór á veiðar með afa en nýja bókin heitir Gummi og dvergurinn illi. ...
Lesa fréttina Dagbjört Ásgeirsdóttir kynnir nýja bók

Laugardagar í sumar

Vegna sumarfría starfsfólks verður bókasafnið lokað á laugardögum í júlí og ágúst. Laugardagurinn 29. júní er síðasti laugardagurinn í bili sem við höfum opið. Í september munum við opna aftur og þá  me...
Lesa fréttina Laugardagar í sumar
Sumarlestur og sögustundir

Sumarlestur og sögustundir

Sögustundir fyrir pólskumælandi börn verða fastur liður í sumar og haust. Í dag 13. júní voru það eldri börnin sem fengu að sitja og ræða við og hlusta á Jolöntu lesa.  ...
Lesa fréttina Sumarlestur og sögustundir

Alþjóðlegi skjaladagurinn 9. júní

Í tilefni alþjóðlega skjaladagsins 9. júní verður skjalasafnið opið frá kl. 14:00-16:00. Kaffi á könnunni og gestum verður leiðbeint um safnið. Sérstök áhersla verður lögð á gömlu handskrifuðu sveitarblöðin sem eru ómeta...
Lesa fréttina Alþjóðlegi skjaladagurinn 9. júní
Sumarlesturinn hefst 10. júní

Sumarlesturinn hefst 10. júní

Sumarlestur barna hefst 10. júní kl. 13:00. Þá mæta þau börn sem ætla að taka þátt í lestrinum og fá leiðbeiningar og fyrirmæli um framhaldið. Hver einstaklingur metur sjálfur hve mikið hann vill lesa, hvað hann/hún v...
Lesa fréttina Sumarlesturinn hefst 10. júní
Sumarstarfsmaður á bókasafninu

Sumarstarfsmaður á bókasafninu

Jolanta Piotrowska er nýr starfsmaður á bókasafninu til næstu 6 mánaða. Jolanta talar pólsku, ensku og íslensku en við biðjum viðskiptavini bókasafnsins að muna að tala skýrt og rólega þegar hún er við afgreiðslu á útlánabo...
Lesa fréttina Sumarstarfsmaður á bókasafninu
Sumarlestur á bókasafninu

Sumarlestur á bókasafninu

 Í sumar gefst börnum og unglingum kostur á að taka þátt í sumarlestri á bókasafninu. Sumarlesturinn hefst 3. júní og lýkur 2. september. Hvert barn/unglingur  sem skráir sig til þátttöku velur hvort það býr til eiginn...
Lesa fréttina Sumarlestur á bókasafninu
Síðasti starfsdagur Önnu Baldvinu

Síðasti starfsdagur Önnu Baldvinu

Þann 30. apríl lauk Anna Baldvina Jóhannsdóttir sínum síðasta starfsdegi á Bóka- og skjalasafni Dalvíkurbyggðar. Hún hóf störf á skjalasafninu haustið 2009 og hefur átt mestan þátt í því að koma því fyrir í...
Lesa fréttina Síðasti starfsdagur Önnu Baldvinu
Fróðlegur fyrirlestur

Fróðlegur fyrirlestur

Síðasti hádegisfyrirlestur vetrarins var haldinn 2. maí. Um 30 manns mættu og hlýddu á mjög fróðlegan fyrirlestur Þorsteins Skaftasonar um örnefni í fjallendinu umhverfis Dalvíkurbyggð. Þorsteinn hefur unnið frábært starf og s
Lesa fréttina Fróðlegur fyrirlestur
Síðustu dagar ljósmyndasýningarinnar í Bergi

Síðustu dagar ljósmyndasýningarinnar í Bergi

Ljósmyndasýningin sem stendur yfir í Bergi þessa dagana, hættir næsta föstudag. Það eru því síðustu forvöð að sjá hana á stórum skjá. Áfram verður hægt að koma með upplýsingar um einstaka myndir til starfsmanna bóka- og ...
Lesa fréttina Síðustu dagar ljósmyndasýningarinnar í Bergi

Sumarstarf á bókasafninu

Bókasafnið á Dalvík leitar að starfsmanni til sumarafleysingar. Um er að ræða fullt starf í maí –ágúst Umsækjendur yngri en 20 ára koma ekki til greina. Stúdentspróf er æskilegt. Áhugasamir geta sótt um í gegnum heim...
Lesa fréttina Sumarstarf á bókasafninu

Ljósmyndasýning í Bergi

Ljósmyndasýning skjalasafnsins í Bergi er opin á opnunartíma bókasafnsins. Sýningin stendur yfir frá 4. apríl - 26. apríl. Gestir eru hvattir til að bæta við upplýsingum við myndirnar.
Lesa fréttina Ljósmyndasýning í Bergi