Fréttir

Er nálgast jólin æfingar standa yfir hjá Leikfélagi Dalvíkur

Hjá Leikfélagi Dalvíkur standa nú yfir æfingar á léttri og skemmtilegri jóladagskrá sem áætlað er að frumsýna föstudaginn 7. nóvember næstkomandi kl. 20.30. Dagskrá þessi, er ber heitið “Er nálgast jólin...” inni...
Lesa fréttina Er nálgast jólin æfingar standa yfir hjá Leikfélagi Dalvíkur

Heimasíða Dalvíkurbyggðar

Vinna við vefsvæði Dalvíkurbyggðar hefur verið í gangi síðan vetur. Skipt var um vefumsjónarkerfi og settar upp síður fyrir stofnanir. Þessi vinna er enn í gangi en mikið efni er nú komið inná flestar nýju stofnanasíðurnar. Ef...
Lesa fréttina Heimasíða Dalvíkurbyggðar

JÓLIN KOMA

Laugardaginn 25. október verður Menningar- og listasmiðjan á Húsabakka opin frá kl. 13:00 til 17:00 Á þeim tíma verða stutt námskeið í smáhlutagerð sem tengjast jólunum, s.s. að búa til engla, jólasveina, jólasokka, jólakort...
Lesa fréttina JÓLIN KOMA