Handverksmarkaður í Bergi laugardag og sunnudag
Nú er tækifæri til þess að kaupa jólagjafir, því laugardaginn 11. desember og sunnudaginn 12. desember verður jólamarkaður í menningarhúsinu Bergi. Þar verður að finna vandað handverk og gjafavöru eftir heimafólk.
Markaður...
10. desember 2010