Berg um helgina
Senn líður að jólum og því höfum við í Bergi menningarhúsi nokkuð áreiðanlegar heimildir fyrir því að næsta sunnudag, 20. desember kl. 13:30, muni þeir Ketkrókur, Kertasníkur og Hurðaskellir koma og heimsækja okkur í Berg.
17. desember 2009