Hrönn Einarsdóttir er fædd á Akureyri árið 1962 þar sem hún býr.

Hún stundaði nám á listnámsbraut VMA á árunum 2002-2008.

Hóf nám við fagurlistadeild Myndlistaskólans á Akureyri haustið 2007

og lauk þaðan námi vorið 2010 með útskriftarverki tileinkuðu gamla Landsbankanum sem hún afhenti við formlega athöfn.

 

Einkasýningar:

Læknastofum Akureyrar 2008

Café Karolínu haustið 2010

Víðilundi 18 sumarið 2012

Á Bláu könnunni desember 2015

Sýning hjá Sparisjóði Höfðhverfinga október 2016

Sýning á kaffihúsinu Laut, Lystigarðinum

Sýning Læknastofum Akureyrar haustið 2017

Sýning á bókasafni HA desember-janúar 2017-2018

 

Sýningar:

Samsýning myndlistaskólanema vorin 2008, 2009 og 2010.

Samsýning föður sínum Einari Helgasyni, í Kompunni vorið 2013

Samsýning með föður sínum á Dvalarheimilinu Hlíð haustið 2013.

Samsýning með myndlistahópnum Höfuðverk í júní 2013

Samsýning með fyrrnefndum hóp haustið 2013

Samsýning með myndlistafélaginu í sal Myndlistafélagsins janúar 2014

Samsýning með Myndlistafélaginu í Grósku sumarið 2014

Samsýning með myndlistafélaginu Höfuðverk i ágúst 2015

Samsýning hjá Gallerýi KAOS október 2016

Samsýning á Skagen í Danmörku júní 2018