Hádegistónleikar og kammertónleikar á BERGMÁLI

Á morgun, þriðjudaginn 2. ágúst verða tvennir tónleikar á tónlistarhátíðinni BERGMÁL.

Hádegistónleikar verða kl. 12:15
J. S. Bach                     Sónata í Es – dúr BWV 1031 fyrir flautu og píanó
Georges Enesco           Cantabile et presto fyrir flautu og píanó
Lowell Liebermann     Sónata op.23 fyrir flautu og píanó 


Flytjendur: Hafdís Vigfúsdóttir (flauta) og Eva Þyri Hilmarsdóttir (píanó)

Kammertónleikar verða kl. 20:00
Ernest Chausson           Chanson Perpetuelle op. 37 mezzósópran, strengjakvartett og píanó
David Cutright              Píanókvintett (2011) fyrir strengjakvartett og píanó
- - -
Robert Schumann         Píanókvintett op. 44 fyrir strengjakvartett og píanó

Flytjendur: Þórunn Vala Valdimarsdóttir (mezzósópran), Gróa M. Valdimarsdóttir (fiðla), Geirþrúður Ása Guðjónsdóttir (fiðla), Þóra Margrét Sveinsdóttir (víóla), Ásta María Kjartansdóttir (selló), Sólborg Valdimarsdóttir (píanó), David Cutright (píanó), Kristján Karl Bragason (píanó)

Athugasemdir