Gefstu aldrei upp! í annað sinn í Bergi

Gefstu aldrei upp! í annað sinn í Bergi

Vegna fjölda áskoranna hefur Kristján Guðmundsson ákveðið að koma fram í annað sinn hér í Bergi og segja frá sögu sinni þegar að hann var nær dauða en lífi eftir að hafa lent í alvarlegu vinnuslysi við löndun. Kristján greinir ítarlega frá fyrsta degi slyssins, allt til dagsins í dag og hversu langt er hægt að komast á jákvæðninni einni. Nú gefst þeim fjölmörgu aðilum sem ekki sáu sér fært að mæta síðast að koma og hlýða á  átakanlega frásögn Kristjáns sem jafnframt er stútfull af húmor.

 

Athugasemdir