Bætt samskipti við börn - Hollráð Hugos

Hugo Þórisson sálfræðingur heldur fyrirlestur í Bergi menningarhúsi, miðvikudaginn 2. maí,  um bætt samskipti fullorðinna og barna, hollráð Hugos. Hann hefur um áratugaskeið unnið að bættum samskiptum barna og foreldra, auk þess að hafa unnið lengi sem skólasálfræðingur.

Boðið er upp á fyrirlesturinn í samvinnu Grunnskóla Dalvíkurbyggðar, foreldrafélags Dalvíkurskóla og Félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar. 

Fyrirlesturinn hefst kl. 16:15, allir eru velkomnir og frítt er inn.

Athugasemdir