Málverkasýning með verkum Brimars Sigurjónssonar í Bergi 17. júní
17.júní kl. 15:00 verður opnuð málverkasýning með verkum Brimars Sigurjónssonar í Bergi menningarhúsi. Sýningin er önnur sýning af þremur sem haldnar verða á verkum hans á þessu ári. Nafn þessarar sýningar er Undir e...
14. júní 2011