Fréttir

Einar töframaður - töfrasýning

Einar töframaður - töfrasýning

Hverjum þykja töfrabrögð ekki skemmtileg? Einar töframaður mætir í Berg föstudaginn 3. maí kl. 19:30 með glæsilega og stórskemmtilega töfrasýningu sem inniheldur nokkrar heimsfrægar sjónhverfingar. Frábær fjölskylduskemmtun! H
Lesa fréttina Einar töframaður - töfrasýning

Ljósmyndasýningin Litbrigði

ÁLFkonur opna ljósmyndasýninguna Litbrigði í Bergi þann 1. maí kl. 13:00. ÁLFkonur er félagsskapur kvenna á Akureyri og Eyjafirði sem eiga ljósmyndun að áhugamáli og hafa starfað saman frá sumrinu 2010. Er þetta níunda samsýnin...
Lesa fréttina Ljósmyndasýningin Litbrigði

Tónleikum Kristjönu Arngrímsdóttur frestað

Fyrirhuguðun tónleikum Kristjönu Arngrímsdóttur, sem áttu að vera fimmtudaginn 25. apríl eða sumardaginn fyrsta, þarf að fresta vegna óviðráðanlegra orsaka.  Við í Bergi fáum þó Kristjönu aftur til okkar við betra tækif...
Lesa fréttina Tónleikum Kristjönu Arngrímsdóttur frestað
Dansaðu fyrir mig

Dansaðu fyrir mig

,,Í fyrra sagði fjörutíu og átta ára, þriggja barna faðir mér að hann ætti sér draum um að búa til dansverk og flytja það í heimabæ sínum, Akureyri. Ármann Einarsson er 172 cm. á hæð, með óvenjulega framstæða bumbu og ei...
Lesa fréttina Dansaðu fyrir mig

Tónleikar - Kvennakórinn Sóldís

Laugardaginn 20. apríl kl. 20:30 heimsækja fræknar konur úr Skagafirði okkur í Bergi og syngja fyrir gesti og gangandi. Efnisskráin er fjölbreytt og syngur kórinn á nokkrum tungumálum. Miðaverð 2.500 kr. Ekki er tekið við...
Lesa fréttina Tónleikar - Kvennakórinn Sóldís

Óvissu-konukvöld í Bergi

Föstudaginn 19. apríl kl. 20:30 verður spennandi óvissukvöld í Bergi fyrir konur á öllum aldri. Eins og sannri óvissu sæmir verður lítið sem ekkert gefið upp nema að hver sem missir af þessu kvöldi mun seint bíða þess bætur.Sj...
Lesa fréttina Óvissu-konukvöld í Bergi

Tónleikar - Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps

Kórinn hefur unnið að því að útsetja lög skagfirska sveiflukóngsins Geirmundar Valtýssonar og er nú komið að því að leyfa gestum að njóta. Dagskráina kjósa þeir að kalla: Lífsdans Geirmunar Valtýssonar. Tónleikarnir verða...
Lesa fréttina Tónleikar - Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps

BarSvar í Bergi

Föstudagskvöldið 12. apríl kl. 20:30 munu félagarnir í NFD mæta aftur til leiks með létta og stórskemmtilega spurningakepni. Fyrirkomulagið verður með sama hætti og síðast, 2-3 saman í liði og verðlaun fyrir efsta sætið. Þema...
Lesa fréttina BarSvar í Bergi

Tónleikar tónlistarskólans

Fimmtudaginn næsta, 11. apríl kl. 20:00 heldur Tónlistarskóli Dalvíkubyggðar samspils og söngtónleika hér í Bergi.  Allir velkomnir og hvattir til að mæta og líta frábært ungt tónlistarfólk sem við eigum í byggðarlaginu.
Lesa fréttina Tónleikar tónlistarskólans

Kaffihús - Rincon Canario opnar

Mánudaginn 8. apríl n.k. kl. 11:00 opnar, eftir breytingar, nýtt kaffihús hér í Bergi. Kaffihúsið heitir Kaffihús - Rincon Canario og er rekið af spænskum félögum sem meðal annars reka veitingastað í Laxdalshúsi á Akureyri.&...
Lesa fréttina Kaffihús - Rincon Canario opnar

Hádegisfyrirlestur bókasafnsins 4. apríl

Hádegisfyrirlesturinn 4. apríl verður opnun ljósmyndasýningar sem er afrakstur vinnuhóps sem hist hefur á þriðjudagsmorgnum í vetur. Myndunum verður varpað á vegg og upplýsingar um þær birtar. Þetta eru ljósmyndir úr Dalví...
Lesa fréttina Hádegisfyrirlestur bókasafnsins 4. apríl
Svarfdælskur mars 2013

Svarfdælskur mars 2013

Svarfdælskur mars verður haldinn að hluta til í Bergi þetta árið. Hér að neðan má sjá dagskrá Svarfdælsks mars í heild sinni: Fimmtudagur 21. mars Stórmyndin Land og synir, sýnd í Bergi kl. 20:00 Bíómynd Ágúst Guðmundssonar ...
Lesa fréttina Svarfdælskur mars 2013