Hádegistónleikar og kammertónleikar á BERGMÁLI

Á morgun, þriðjudaginn 2. ágúst verða tvennir tónleikar á tónlistarhátíðinni BERGMÁL.

Hádegistónleikar verða kl. 12:15
J. S. Bach                     Sónata í Es – dúr BWV 1031 fyrir flautu og píanó
Georges Enesco           Cantabile et presto fyrir flautu og píanó
Lowell Liebermann     Sónata op.23 fyrir flautu og píanó 


Flytjendur: Hafdís Vigfúsdóttir (flauta) og Eva Þyri Hilmarsdóttir (píanó)

Kammertónleikar verða kl. 20:00
Ernest Chausson           Chanson Perpetuelle op. 37 mezzósópran, strengjakvartett og píanó
David Cutright              Píanókvintett (2011) fyrir strengjakvartett og píanó
- - -
Robert Schumann         Píanókvintett op. 44 fyrir strengjakvartett og píanó

Flytjendur: Þórunn Vala Valdimarsdóttir (mezzósópran), Gróa M. Valdimarsdóttir (fiðla), Geirþrúður Ása Guðjónsdóttir (fiðla), Þóra Margrét Sveinsdóttir (víóla), Ásta María Kjartansdóttir (selló), Sólborg Valdimarsdóttir (píanó), David Cutright (píanó), Kristján Karl Bragason (píanó)