Breytingar á starfsmönnum

Nokkrar breytingar eru í starfsmannahópnum hjá okkur á Krílakoti
Lesa fréttina Breytingar á starfsmönnum
Heimsókn á slökkvistöðina

Heimsókn á slökkvistöðina

Eftir að hafa fengið hann Villa slökkviliðsstjóra til okkar á Hólakoti í síðustu viku, bauð hann okkur velkominn til sín í dag og sýndi okkur bílana og öll tækin og tólin sem slökkviliðið notar við sín störf. Börnunum fannst alveg ótrúlega gaman og þökkum Slökkviliði Dalvíkur fyrir frábærar móttökur…
Lesa fréttina Heimsókn á slökkvistöðina
Þemaverkefni - samstarfs Hólakots og 1. bekkjar.

Þemaverkefni - samstarfs Hólakots og 1. bekkjar.

Hólakot og 1. bekkur Dalvíkurskóla unnu saman þemaverkefni á dögunum í tengslum við Dalvík. Við skoðuðum kort af Dalvík og myndir af helstu byggingum og stofnunum og börnin bjuggu svo til tvö kort sem hanga nú til sýnis í ráðhúsi Dalvíkur. Við hvetjum alla til að fara og skoða afraksturinn á meðan k…
Lesa fréttina Þemaverkefni - samstarfs Hólakots og 1. bekkjar.
Námskeið í brunavörnum

Námskeið í brunavörnum

Við á Hólakoti fengum heimsókn í dag frá Villa slökkviliðsstjóra. Hann kom og sýndi okkur myndbandið um Loga og Glóð, ræddi við okkur um rétt viðbrögð við bruna og brunavarnir heimilisins. Við hvetjum ykkur til að taka umræðuna við börnin heima og ræða þessi mál á meðan þau eru í fersku minni. Börni…
Lesa fréttina Námskeið í brunavörnum

Kvennafrídagurinn 24. október

Kæru foreldrar!
Lesa fréttina Kvennafrídagurinn 24. október
Foreldrafélagið færir Krílakoti gjafir

Foreldrafélagið færir Krílakoti gjafir

Nú á dögunum færði foreldrafélagið leikskólanum veglegar gjafir
Lesa fréttina Foreldrafélagið færir Krílakoti gjafir

Foreldraráð Krílakots skólaárið 2018-2019

Fulltrúar í foreldraráði Krílakots skólaárið 2018-2019 eru: Magni Þór Óskarsson Erna Þórey Björnsdóttir Lenka Urova
Lesa fréttina Foreldraráð Krílakots skólaárið 2018-2019

Foreldraráð Krílakots

Foreldraráð Krílakots skólaárið 2018-2019 er skipað af þeim: Foreldraráð Fulltrúar í ráði Krílakots 2018-2019 eru: Magni Þór Óskarsson Erna Þórey Björnsdóttir Lenka Urova   Hlutverk foreldraráðs í leikskóla er: Að gefa umsagnir til leikskóla og fræðsluráðs um skólanámskrá og aðrar áætlan…
Lesa fréttina Foreldraráð Krílakots

Foreldrafundur 25. september kl. 16:30

Kæru foreldrar! Einu sinni á ári er foreldrafundur með öllum foreldrum Krílakots. Sami fundur er einnig aðalfundur foreldrafélagsins. Á fundinum verður kosið í nýja stjórn foreldrafélagsins og einnig er óskað eftir þremur nýjum fulltrúum í stjórn foreldraráðsFundurinn er 25. september kl. 16:30 og…
Lesa fréttina Foreldrafundur 25. september kl. 16:30
Áfram Ísland !

Áfram Ísland !

Á söngfundi í dag var mikill spenningur fyrir leiknum og að sjálfsögðu tókum við víkingaklappið í tilefni dagsins.  Sjá eftirfarandi myndbönd    
Lesa fréttina Áfram Ísland !
Skóflustunga hjá Samherja

Skóflustunga hjá Samherja

Börnunum á Hólakoti var boðið að taka þátt í skóflustungu að nýju frystihúsi hjá Samherja. Börnin mættu með skóflur og fötur og stóðu sig frábærlega vel. Börnunum var svo boðið upp á svala, kókómjólk, saltstangir og harðfisk. Á heimleiðinni fengum við svo að skoða ýmsar fiskitegundir. Takk kærlega …
Lesa fréttina Skóflustunga hjá Samherja
Skiptimarkaður fyrir fatnað leikskólabarna !

Skiptimarkaður fyrir fatnað leikskólabarna !

Þar sem við erum Grænfánaskóli og leggjum okkur fram við að nýta sem best þann efnivið sem til er settum við af stað skiptimarkaði fyrir fatnað leikskólabarnanna okkar. Set því með hér út á hvað þetta skemmtilega verkefni snýst.  Skiptimarkaður fyrir fatnað leikskólabarna Er barnið þitt vaxið upp …
Lesa fréttina Skiptimarkaður fyrir fatnað leikskólabarna !