Jaki 4 ára
Í dag 17.október héldum við upp á 4. ára afmæli Kristofers Jaka. Í tilefni dagsins setti hann upp glæsilegu kórónuna sína, blés á kertin 4, gaf afmælisávexti og nemendur og kennarar sungu fyrir hann. Í útiveru flaggaði hann síðan íslenska fánanum. Við í Krílakoti óskum Jaka og fjölskyldu hans innile…
17. október 2023