Hólakot að flytja jólasveinavísur

Hólakot að flytja jólasveinavísur

Í dag var börnunum á Hólakoti boðið að taka þátt í litlujólunum í grunnskólanum. Sú hefð hefur verið að elstu börnin læri Jólasveinavísur Jóhannesar úr Kötlu og þau flytji það á litlujólunum.  Einnig fóru þó á Dalbæ og flutt vísurnar fyrir heimilsfólkið þar. 
Lesa fréttina Hólakot að flytja jólasveinavísur
Jólasöngfundur

Jólasöngfundur

Í dag var jólasöngfundur og kom hann Hafliði í heimsókn og spilaði á harmonikkuna fyrir börnin og þökkum við honum kærlega fyrir það.  Sungin voru hin ýmsu jólalög og haft gaman.  Í loks söngfundar fengu allir mandarínur með sér inn á deild.  
Lesa fréttina Jólasöngfundur
Tónlistarskólinn í heimsókn

Tónlistarskólinn í heimsókn

Nokkrir kennarar frá tónlistarskólanum komu og spiluðu skemmtileg jólalög fyrir okkur og börnin sungu með. Yndisleg stund í alla staði.   
Lesa fréttina Tónlistarskólinn í heimsókn
Hrafnhildur Anna 1 árs

Hrafnhildur Anna 1 árs

Þann 10. desember varð Hrafnhildur Anna 1 árs. Af því tilefni föndraði hún sér afmæliskórónu, við sungum fyrir hana afmælissönginn og hún bauð svo upp á ávexti. Við óskum Hrafnhildi Önnu og fjölskyldu hennar innilega til hamingju.
Lesa fréttina Hrafnhildur Anna 1 árs
Leikskólinn opnar mánudaginn 16. desember

Leikskólinn opnar mánudaginn 16. desember

  Leikskólinn mun opna á morgun 16. desember eftir óveður og rafmangsleysi. Hlökkum til sjá ykkur    Bestur kveðjur Stjórnendur Krílakots
Lesa fréttina Leikskólinn opnar mánudaginn 16. desember
Krílakot lokað

Krílakot lokað

Krílakot verður lokað á morgun föstudaginn 13. desember
Lesa fréttina Krílakot lokað
Skólahald fellur niður á morgun

Skólahald fellur niður á morgun

Samkvæmt upplýsingum frá Rarik er ólíklegt að rafmagn verði komið á Dalvík og Svarfaðardal í fyrramálið. Því er öllu skólahaldi í Dalvíkurbyggð frestað fimmtudaginn 12. desember, leikskólum, grunnskólum og tónlistarskóla.
Lesa fréttina Skólahald fellur niður á morgun
Leikskólinn lokar í dag kl 12:00

Leikskólinn lokar í dag kl 12:00

Í ljósi afar slæmrar veðurspár hefur verið tekin ákvörðun um að loka leikskólanum Krílakoti klukkan 12:00 í dag þriðjudaginn 10. des. Einnig verður lokað miðvikudaginn 11. des. af sömu ástæðu.
Lesa fréttina Leikskólinn lokar í dag kl 12:00
Vegna slæmrar veðursprár

Vegna slæmrar veðursprár

Kæru aðstandendur Þegar veður gerast vond getur það talist álitamál hvenær rétt er að vera á ferli utandyra Í ljósi slæmrar verðurspár langar okkur að koma því að framfæri að Krílakot verður opið hafi starfsmenn þess nokkurn kost á að komast til vinnu en bendum jafnframt á að Björgunarsveitin bein…
Lesa fréttina Vegna slæmrar veðursprár
Jólasveinn í heimsókn

Jólasveinn í heimsókn

Fimmtudaginn í síðustu viku kom jólasveinn til okkar í heimsókn. Hann spjallaði við krakkana og færði þeim mandarínur og allir skemmtu sér vel.
Lesa fréttina Jólasveinn í heimsókn
Lubbi 10 ára

Lubbi 10 ára

Hann Lubbi okkar átti 10 ára afmæli 16. nóvember á degi íslenskarar tungu og héldum við upp á daginn hans föstudaginn 15. nóvember. Allir í Krílakoti sungu fyrir hann afmælissönginn  ásamt öðrum góðum lögum.  Við óskum Lubba innilega til hamingju með daginn frá öllum í Krílakoti
Lesa fréttina Lubbi 10 ára

Maria 1 árs

Í gær 24. október , varð Maria okkar 1 árs. Hún bjó til glæsilega kórónu, við sungum fyrir hana afmælissönginn og hún bauð svo upp á ávexti. Við óskum Mariu og fjölskyldu hennar innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Maria 1 árs