Þorrablót Krílakots 2024

Þorrablót Krílakots 2024

Í dag var haldið þorrablót á Krílakoti. Allir bjuggu til þorrahjálm og voru með í dag. Á Skýjaborg var sungið og allur matur smakkaður, á hinum deildunum var marserað og sungið áður en allir settust við matarborðið. Í boði var hangikjöt, saltkjöt, hákarl, harðfiskur, slátur og fleira góðgæti. 
Lesa fréttina Þorrablót Krílakots 2024
Dagur leikskólans 6. febrúar

Dagur leikskólans 6. febrúar

Dagur leikskólans næstkomandi þriðjudag 6. febrúar Þann 6. febrúar er dagur leikskólans og við höldum að sjálfsögðu upp á daginn hjá okkur í Krílakoti. Ykkur foreldrum er boðið í heimsókn til okkar og opið hús frá 13:30 – 15:30 þann dag. Það verður opið milli deilda og börnin munu geta leikið sér …
Lesa fréttina Dagur leikskólans 6. febrúar
Birnir Sölvi 5 ára

Birnir Sölvi 5 ára

Í dag 8.janúar héldum við upp á 5. ára afmæli Birnirs Sölva. Í tilefni dagsins setti hann upp glæsilegu kórónuna sína sem hann föndraði sjálfur, blés á kertin 5, gaf afmælisávexti og nemendur og kennarar sungu fyrir hann. Í útiveru flaggaði hann síðan íslenska fánanum. Við í Krílakoti óskum Birni Sö…
Lesa fréttina Birnir Sölvi 5 ára
Valmundur Geir 1 árs

Valmundur Geir 1 árs

Valmundur Geir verður  1 árs þann 27 desember. Valmundur Geir bjó sér til kórónu í tilefni dagsins og við sungum fyrir hann afmælissönginn og í boði voru ávextir úr ávaxtakörfunni góðu. Við óskum Valmundi Geir og fjölskyldu hans innilega til hamingju með daginn. 
Lesa fréttina Valmundur Geir 1 árs
Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Kæru foreldrar Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farælds komandi árs og þökkum fyrir skemmtilegt ár sem er að líða. Hafið það notalegt um jól og áramót og sjáumst hress og kát á nýju ári. Jólakveðjur Starfsfólk Krílakots   Drodzy Rodzice! Życzymy Wam wszystkim Wesołych Świąt oraz Szczęśliweg…
Lesa fréttina Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Rauður dagur, jólamatur, jólasveinavísur og tónlistaskólinn í heimsókn

Rauður dagur, jólamatur, jólasveinavísur og tónlistaskólinn í heimsókn

Fimmtudaginn 14. desember var rauður dagur hjá okkur í Krílakoti. Allir klæddust einhverju rauðu eða voru með jólasveinahúfu. Einnig fengum við jólamatinn í hádeginu. Allir hittust saman á sal um morgunninn og þar komu starfsmenn tónlistaskólans á Tröllaskaga í heimsókn til okkar og spiluðu nokkur…
Lesa fréttina Rauður dagur, jólamatur, jólasveinavísur og tónlistaskólinn í heimsókn
Gjöf frá foreldrafélaginu

Gjöf frá foreldrafélaginu

Foreldrafélagið færði leikskólanum veglega körfu með hinum ýmsu kræsingum núna í desember. Viljum við koma þakklæti til þessara aðila með kærri kveðju Frá starfsfólki Krílakots.
Lesa fréttina Gjöf frá foreldrafélaginu
Hörður Snær Rivera 1 árs

Hörður Snær Rivera 1 árs

Hörður Snær varð 1 árs þann 11 desember. Hörður Snær bjó sér til kórónu í tilefni dagsins og við sungum fyrir hann afmælissönginn og í boði voru ávextir úr ávaxtakörfunni góðu. Við óskum Herði Snæ og fjölskyldu hans innilega til hamingju með daginn
Lesa fréttina Hörður Snær Rivera 1 árs
Aron Leví 1 árs

Aron Leví 1 árs

Aron Levír varð 1 árs þann 16. nóvember. Aron Leví bjó sér til kórónu í tilefni dagsins og við sungum fyrir hann afmælissönginn og í boði voru ávextir úr ávaxtakörfunni góðu. Við óskum Aroni Leví og fjölskyldu hans innilega til hamingju með daginn
Lesa fréttina Aron Leví 1 árs
Aron Leví 1 árs

Aron Leví 1 árs

Aron Leví varð 1 árs þann 16 nóvember. Aron Leví bjó sér til kórónu í tilefni dagsins og við sungum fyrir hann afmælissönginn og í boði voru ávextir úr ávaxtakörfunni góðu. Við óskum Aroni Leví og fjölskyldu hans innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Aron Leví 1 árs
Afmæli Lubba

Afmæli Lubba

Í dag á degi íslenskrar tungu héldum við upp á afmælið hans Lubba okkar. Byrðjuðum á því að allar deildir hittust á söngsal og þar sungum við öll afmælissönginn fyrir Lubba og fleiri skemmtileg lög. Síðan var opið á milli deilda og boðið var upp á popp og saltstangir. Í útiverunni fór Lubbi út og fl…
Lesa fréttina Afmæli Lubba
Jólaball krílakots

Jólaball krílakots

Jólaball Krílakots verður haldið í Bergi þann 9.desember. 10:00-10:45 Skýjaborg og Sólkot 11:00-11:45 Mánakot, Kátakot og Hólakot.  Jólasveinar koma í heimsókn með gjafir og dansað verður í kringum jólatréið! Skemmtileg stund með börnunum Hjartanlega velkomin – börn eru í ábyrgð foreldra/forráð…
Lesa fréttina Jólaball krílakots