Fréttir úr starfi Krílakots

Fréttir úr starfi Krílakots

Leikskólinn Krílakot er Grænfánaskóli. Við höfum á þessu ári verið að vinna með 2 þemu. Á yngri deildunum þremur er unnið með átthagana og á eldri deildunum höfum við verið að vinna með hnattrænt jafnrétti. Krílakot er stolt af því að flagga Grænfánanum í dag, föstudaginn 22. febrúar og að því tilef…
Lesa fréttina Fréttir úr starfi Krílakots
Grænfánanum flaggað

Grænfánanum flaggað

Föstudaginn 22. febrúar kl. 15:30 flöggum við Grænfánanum í 4 skipti. Í tilefni af því bjóðum við uppá kakó og kringur í garðinum okkar frá kl. 15:15. Allir velkomnir Þeir sem vilja kynna sér Grænfánann betur geta nálgast upplýsingar á https://graenfaninn.landvernd.is/ 
Lesa fréttina Grænfánanum flaggað
Breytingar á deildum

Breytingar á deildum

Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á starfsmönnum deilda. Þetta er gert til að samræma betur vinnutíma starfsmanna og vistunartíma barnanna sem og að  jafna kynjahlutfall starfsmanna deilda. Eftir breytingar eru starfsmenn deilda eftirfarandi: Hólakot: Katrín Sif, María, Ásdís Jóna, Kristín Gunn…
Lesa fréttina Breytingar á deildum
2 nýjir starfsmenn á Krílakoti

2 nýjir starfsmenn á Krílakoti

2 nýjir starfsmenn hófu störf á Krílakoti núna í vikunni, þau Kolbrá Kolka og Gunnar Már. Við bjóðum þau hjartanlega velkomin til starfa og hlökkum til að vinna með þeim
Lesa fréttina 2 nýjir starfsmenn á Krílakoti
Starfsdagur 11. febrúar

Starfsdagur 11. febrúar

Starfsdagur verður á Krílakoti mánudaginn 11. febrúar. Leikskólinn er lokaður þann dag 
Lesa fréttina Starfsdagur 11. febrúar
112 dagurinn

112 dagurinn

112 dagurinn sem til stóð að halda uppá í dag fellur niður vegna veðurs. Við vonumst til að geta haldið uppá hann þriðjudaginn 12. febrúar
Lesa fréttina 112 dagurinn
Dagur leikskólans 6. febrúar

Dagur leikskólans 6. febrúar

Í tilefni að degi leikskólans 6. febrúar, er opið hús á Krílakoti milli kl. 14:30 og 16:30.
Lesa fréttina Dagur leikskólans 6. febrúar
Jólaball foreldrafélagsins

Jólaball foreldrafélagsins

Jólaball foreldrafélagsins verður haldið á morgun 15.desember í Bergi
Lesa fréttina Jólaball foreldrafélagsins
Breyting á matseðli

Breyting á matseðli

Eftirfarandi breytingar verða gerðar á matseðli Krílakots í kringum hátíðarnar.
Lesa fréttina Breyting á matseðli
Símanúmer beint inn á deildir

Símanúmer beint inn á deildir

Nú er hægt að hringja beint á deildir Krílakots til að tilkynna forföll barna. Númerin eru:
Lesa fréttina Símanúmer beint inn á deildir

Breytingar á starfsmönnum

Nokkrar breytingar eru í starfsmannahópnum hjá okkur á Krílakoti
Lesa fréttina Breytingar á starfsmönnum
Heimsókn á slökkvistöðina

Heimsókn á slökkvistöðina

Eftir að hafa fengið hann Villa slökkviliðsstjóra til okkar á Hólakoti í síðustu viku, bauð hann okkur velkominn til sín í dag og sýndi okkur bílana og öll tækin og tólin sem slökkviliðið notar við sín störf. Börnunum fannst alveg ótrúlega gaman og þökkum Slökkviliði Dalvíkur fyrir frábærar móttökur…
Lesa fréttina Heimsókn á slökkvistöðina