Hólakots nemendur flytja jólasveinavísurnar

Hólakots nemendur flytja jólasveinavísurnar

Sú hefð hefur verið að elstu nemendur læri jólasveinavísurnar Jóhannesar úr Kötlu og fari með þær á jólaballinu fyrir foreldra, Dalbæ og á litlu jólunum á yngsa stigi í Dalvíkurskóla. Vísurnar voru teknar upp svo hægt væri að spila það fyrir heimilisfólkið á Dalbæ og fyrir foreldra að horfa á heima með þeim. Því miður þá komumst við ekki í grunnskólann í ár vegna veðurs.

Njótið vel