Starfsmannafundur að degi til mánudaginn 9. nóvember - leikskólinn lokar kl. 12:15
Eins og fram kemur á skóladagatali 2009-2010 verður starfsmannafundur kl. 12:15-16:00 þann 9. nóvember nk. Skólanum verður þá lokað og því þarf að sækja börnin í síðasta lagi kl. 12:15. Þennan dag munum við borða fyrr en ell...
03. nóvember 2009