Í dag höldum við tyrkneskan dag hér í Krílakoti. Þetta er þriðji dagurinn sem við höldum; fyrst var enskur dagur, svo var rúmenskur og í dag er tyrkneskur dagur. Börnin hafa búið til tyrkneska fána og munu nú á eftir smakka á ...
Fyrr í vetur færði Slysavarnadeild kvenna hér á Dalvík leikskólanum svokallaðan kokhólk, sem notaður er til að mæla stærð á litlum hlutum. Þeir hlutir sem komast ofan í hólkinn geta sömuleiðis komist ofan í kok á fólki. Þa...
Í janúar kom hún Guðný Sverrisdóttir frá VÍS færandi hendi og gaf leikskólanum allnokkurn fjölda af endurskynsvestum. Þau koma að góðum notum og er strax byrjað að nota þau. Við þökkum kærlega fyrir okkur!
Bergvin Daði varð 3 ára þann 26. janúar.Bergvin Daði setti upp kórónuna sem hann gerði, afmælissöngurinn var sunginn fyrir hann, hann bauð upp á ávexti í ávaxtastund, fór út og flaggaði og var þjónn. Við óskum honum innileg...
Tannvernd barna - Ochrona zebów dziecka - Caring for Children’s Teeth
Lýðheilsustöð vekur nú athygli á Tannverndarviku 2010, en fyrsta vika febrúarmánaðar ár hvert er helguð tannvernd. Í tengslum við tannverndarviku hefur verið útbúið lifandi myndefni um tannhirðu barna sem aðgengilegt er á...
Tónar eiga töframál; kynning í Bergi næstkomandi föstudag
Í tilefni af Degi leikskólans þann 6. febrúar munu leikskólar og Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar halda kynningu á samstarfsverkefni sínu Tónar eiga töframál. Krílakot og Kátakot kynna verkefnið þann 5. febrúar kl. 10:00 í menni...
Í morgun héldum við upp á 2. ára afmælið hennar Unnar Marý, en hún á afmæli á morgun. Unnur Marý fór út og flaggaði íslenska fánaum í tilefni afmælisins, setti upp kórónuna sína se...
Í dag er rúmenskur dagur á Krílakoti. Þetta er annar dagurinn í röð Comeniusardaga sem við höldum upp á. Í síðustu viku héldum við enskan dag, en þann dag vakti það eflaust eftirtekt bæjarbúa að við flögguðum breska fána...
Eflaust hafa einhverjir bæjarbúar velt því fyrir sér af hverju breski fáninn blakti við hún á Krílakoti í dag. Ástæða þess er að í dag var haldinn enskur dagur í skólanum, sem hluti af samstarfsverkefni sem Krílakot er þáttt...
Þann 16. janúar sl. varð hún Rakel Sara 2. ára. Við héldum upp á daginn með henni í morgun hér á Skýjaborg. Rakel Sara fór út og flaggaði íslenska fánaum í tilefni afmælisins, setti upp kórónuna sína sem h
Á morgun, fimmtudaginn 21. janúar, verður haldinn enskur dagur hér í leikskólanum. Ástæða þessa er að einn af samstarfsaðilum okkar í Comeniusarverkefninu er skóli í Englandi sem heitir Driffield Northfield Infant School. Það sem...