Jakub 2. ára

Jakub 2. ára

Jakub Klimek varð 2. ára þann 5. janúar sl.  Jakub málaði kórónuna sína sjálfur og fór út og flaggaði fánanum í tilefni dagsins.  Í ávaxtastund sungum við afmælissönginn fyrir Jakub og hann bauð börnunum á Skýjab...
Lesa fréttina Jakub 2. ára
Sprotasjóður styrkir leikskólana og Tónlistarskólann

Sprotasjóður styrkir leikskólana og Tónlistarskólann

Þær ánægjulegu fréttir bárust rétt fyrir jól að svar kom frá Sprotasjóði (sem styrkir þróunarverkefni á vegum leik-, grunn- og framhaldsskóla) um að ákveðið hefði verið að styrkja samstarfsverkefni milli leikskóla Dal...
Lesa fréttina Sprotasjóður styrkir leikskólana og Tónlistarskólann
Rebekka Ýr 5 ára

Rebekka Ýr 5 ára

Rebekka Ýr varð 5 ára þann 6. janúar. Hún byrjaði á að búa til kórónu. Síðan var afmælissöngurinn sunginn fyrir hana, hún bauð upp á ávexti, fór út og flaggaði og var þjónn dagsins. Við óskum henni innile...
Lesa fréttina Rebekka Ýr 5 ára
Mentor skráningakerfið

Mentor skráningakerfið

Nú hefur Krílakot tekið í gagnið Mentor sem er skráningar- og upplýsingakerfi. Fyrst um sinn munum við nota kerfið til að skrá ýmsar hagnýtar upplýsingar um nemndur og aðstandendur þeirra sem og starfsfólk. En vonandi getum við ...
Lesa fréttina Mentor skráningakerfið
Nýr matseðill kominn inn

Nýr matseðill kominn inn

Unnur Elsa að leggja á borð. Takið eftir afmæliskórónunni :) Matseðinn fyrir næstu 6 vikurnar er kominn inn á síðuna. Þið getið nálgast hann hér eða á ba...
Lesa fréttina Nýr matseðill kominn inn

Leikskólakennaranemi

Í dag byrjaði hjá okkur nemi á öðru ári í leikskólakennarafræðum við HA. Hún heitir Anna Lauga Pálsdóttir og verður á Skakkalandi næstu fimm vikurnar undir handleiðslu Örnu. Við bjóðum Önnu Laugu velkomn...
Lesa fréttina Leikskólakennaranemi
Unnur Elsa 3 ára

Unnur Elsa 3 ára

Unnur Elsa varð 3 ára þann 1. janúar. Við héldum upp á afmælið hennar mánudaginn 4. janúar með því að hún bjó til kórónu, við sungum afmælissönginn, Unnur Elsa bauð upp á ávexti, fór út og ...
Lesa fréttina Unnur Elsa 3 ára
Arna Dögg 3 ára

Arna Dögg 3 ára

Arna Dögg varð 3 ára 22. desember sl. Við héldum upp á daginn með því að hún setti upp kórónuna sem hún var búin að gera, sungum afmælissönginn, Arna Dögg bauð upp á ávextina, var þjónn dagsins og fór svo út og fla...
Lesa fréttina Arna Dögg 3 ára
Gleðileg jól og farsælt nýtt ár

Gleðileg jól og farsælt nýtt ár

Starfsfólk Krílakots óskar börnum, fjölskyldum þeirra og öðrum bæjarbúum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.  Þökkum góðar stundir á árinu sem er að líða. 
Lesa fréttina Gleðileg jól og farsælt nýtt ár
Kaffihúsaferðir

Kaffihúsaferðir

Foreldrafélag Krílakots bauð nýverið öllum börnum á leikskólanum á kaffihúsið okkar í Bergi.  Börnin fóru í litlum hópum, drukku kakó og gæddu sér á gómsætu bakkelsi og nutu allir sín mjög vel.  Kunnum við fore...
Lesa fréttina Kaffihúsaferðir
Veigar 3. ára

Veigar 3. ára

  Á föstudaginn  héldum við upp á 3. ára afmælið hans Veigars en hann á afmæli  21. desember. Hann byrjaði daginn á því að búa sér til kórónu, bauð öllum upp á ávexti og svo sungu allir afmælissön...
Lesa fréttina Veigar 3. ára
Jólaball á fimmtudaginn kl. 10:00

Jólaball á fimmtudaginn kl. 10:00

Á fimmtudaginn, 17. desember kl. 10:00, verður haldið jólaball í samstarfi við Foreldrafélag Krílakots og er foreldrum velkomið að koma og gleðjast með okkur. Eins og undanfarin ár verður ballið haldið í Safnaðarheimili Dalvíkur...
Lesa fréttina Jólaball á fimmtudaginn kl. 10:00