Dagur að láni - sýningu frestað

Dagur að láni - sýningu frestað

Líkt og foreldrar og margir bæjarbúar hafa orðið varir við höfum við á Krílakoti tileinkað síðastliðna fimmtudaga mismunandi þjóðum; Englandi, Rúmeníu, Tyrklandi, Póllandi og Búlgaríu, en í Comeniusarverkefninu okkar kallas...
Lesa fréttina Dagur að láni - sýningu frestað
Leikfimisdagur

Leikfimisdagur

Í dag er á skóladagatali leikfimisdagur, sem þýðir að farið er með börn fædd 2005 og 2006 í íþróttahúsið og farið í leiki og æfingar með börnum frá Kátakoti. Vegna veðurs munum við ekki fara með yngri börnin (fædd 200...
Lesa fréttina Leikfimisdagur
Búlgarskur dagur á morgun

Búlgarskur dagur á morgun

Á morgun (fimmtudag) verður búlgarskur dagur hér á Krílakoti. Við byrjum um kl. 10:00 á því að börnin horfa á myndina Dagur í lífi leikskólabarns í Búlgaríu. En það er upptaka sem samstarfsfélagar okkar í Búlgaríu sendu o...
Lesa fréttina Búlgarskur dagur á morgun
Svanhvít Líf 5 ára

Svanhvít Líf 5 ára

Svanhvít Líf er 5 ára í dag. Hún byrjaði á að búa sér til kórónu. Síðan fór hún út og flaggaði, afmælissöngurinn var sunginn fyrir hana, hún bauð krökkunum upp á ávexti í ávaxtastundinni og var þjónn dagsins. Við ós...
Lesa fréttina Svanhvít Líf 5 ára
Konráð Ari 4.ára

Konráð Ari 4.ára

Á föstudaginn héldum við upp á 4. ára afmælið hans Konráðs Ara. Hann átti afmæli laugardaginn 13. febrúar. Það fyrsta sem hann gerði var að setja upp kórónuna sem hann var búinn að búa sér til. Síðan fór hann 
Lesa fréttina Konráð Ari 4.ára
Karitas Lind 2. ára

Karitas Lind 2. ára

Í morgun héldum við upp á 2. ára afmælið hennar Karitasar Lindar. Karitas Lind fór út og flaggaði íslenska fánaum í tilefni afmælisins, setti upp kórónuna sína sem hún málaði sjálf og við sungum saman afm...
Lesa fréttina Karitas Lind 2. ára
Öskudagur

Öskudagur

Eins og fram kemur í fréttabréfi varðu haldið upp á Öskudaginn með hefðbundnu sniði. Börn og starfsfólk klæðast einhverskonar grímubúningum, við sláum 'köttinn' úr tunninni og skemmtum okkur saman. Þeim foreldrum sem áhuga h...
Lesa fréttina Öskudagur
Sumarlokun 2010

Sumarlokun 2010

Á fundi fræðsluráðs þann 1. febrúar sl. var samþykkt að leikskólarnir í Dalvíkurbyggð verði lokaðir vegna sumarleyfa frá og með 14. júlí til og með 10. ágúst.
Lesa fréttina Sumarlokun 2010
Eldhúsfréttir

Eldhúsfréttir

Í byrjun vikunnar sögðum við frá því að við myndum þurfa að víxla dögum á matseðlinum hjá okkur. Það gerðist nú oftar en við reiknuðum með. En þegar upp var staðið hefur allt það sem átti að vera á matseðli þessa ...
Lesa fréttina Eldhúsfréttir
Annasöm og skemmtileg vika senn á enda

Annasöm og skemmtileg vika senn á enda

Mikið hefur verið um að vera þessa vikuna hér á Krílakoti. Þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag voru foreldrakaffi á sitthverri deildinni, þar sem börnin buðu foreldrum sínum upp á vöfflu með rjóma. Gaman var að sjá hve margir ...
Lesa fréttina Annasöm og skemmtileg vika senn á enda
Foreldra-vöfflukaffi í dag á Skakkalandi

Foreldra-vöfflukaffi í dag á Skakkalandi

Í dag er foreldrakaffi á Skakkalandi þar sem börnin bjóða foreldrum sínum upp á vöfflur. Við vonum að það verði eins góð mæting og var fyrir ári síðan, en þá lukkaðist vöfflukaffið með ágætum.
Lesa fréttina Foreldra-vöfflukaffi í dag á Skakkalandi
Eldhúsfréttir

Eldhúsfréttir

Samkvæmt matseðili á að vera fiskur í dag, en þar sem við getum ekki fengið gott fiskhráefni fyrr en eftir hádegi í dag munum við bjóða upp á slátur í dag (sem átti að vera á morgun) og svo fisk á morgun. Á fimmtudaginn munu...
Lesa fréttina Eldhúsfréttir