Krílakot 29 ára!
Leikskólinn okkar á 29. ára afmæli í dag! Í tilefni dagsins byrjuðu elstu börnin á því að fara út með leikskólastjóra og flagga íslenska fánanum, eins og venja er að gera á afmælisdögum. Því næst var haldinn afmælissöng...
09. september 2009