Undanfarna daga hefur verið yndislegt veður og börnin verið dugleg að leika sér úti, en í dag er síðasti dagur fyrir sumarfrí. Vonandi eiga bæði börn og fullorðnir eftir að njóta frísins.
Ég minni foreldra á að á súpud...
Samsöngur með Fagrahvammi og Leikbæ á fiskisúpukvöldinu
Á fiskisúpukvöldinu, þegar vináttukeðjan er, er áætlað að syngja samsöng með Fagrahvammi og Leikbæ. Lögin sem sungin verða eru Vinur minn og Sól, sól skín á mig.
Við viljum biðja þá foreldra sem geta, að koma með börnin...
Í tilefni þess að 5 ára börnin eru að færast yfir á Fagrahvamm fóru þau í nokkurs konar kveðjuferð í morgun. Eftir að hafa verið á Fagrahvammi í morgun fóru þau með 'nesti og nýja skó' upp í skógarreitinn neðan við...
Á mánudaginn 29. júní átti Hendrich Rúdolf 3.ára afmæli. Hann bjó sér til kórónu í tilefni dagsins. Hendrich Rúdolf byrjaði daginn á því að fara út að flagga. Síðan sungu börn og starfsfólk afm
Á föstudaginn héldum við upp á 4. ára afmæli Kristínar Ernu og Elsu Daggar. En þær áttu afmæli þann 28. júní. Þær bjuggu sér til kórónur, fóru út og flögguðu og buðu upp á ávexti. Einnig var sungið fyri...
Líkt og foreldrum er kunnugt, verður sumarlokun frá og með mánudeginum 13. júlí til og með föstudagsins 7. ágúst.
Því verður júlímánuður gjaldlaus; þ.e. ekki verður rukkað fyrir júlí. Þess í stað verður fullt gjald fyr...
Í morgun þann 16. júní héldum við upp á 2. ára afmælið hans Birkis Orra. Hann byrjaði daginn á því að fara út að flagga. Síðan sungu börn og starfsfólk afmælissönginn fyrir hann. Við ós...
Á morgun, 16. júní, fara börn af leikskólunum á Krílakoti og Fagrahvammi í sína árlegu 17. júní skrúðgöngu. Skrúðgangan hefst upp á Krílakoti kl. 09.30, þar sem börn af leikskólanum safnast sama og halda niður á Fagrahvamm ...
Þann 12. júní varð Sigríður Erla 6 ára. Hún bjó sér til kórónu, fór út og flaggaði og bauð upp á ávexti. Einnig var sungið fyrir hana afmælissönginn bæði á söngfundi og í afmælisstundinni. Hún va...
Nú er starfsfólk byrjað að fara í sumarfrí. Þura (Skýjaborg) og Herdís (afleysing) hafa verið í fríi, en koma til vinnu í næstu viku. Dagbjört fer í tveggja vikna frí 15. júní og Gunna og Sigrún (Skakkaland) og Ágú...
Eins og kunnugt er þá færast 5 ára börnin yfir á Fagrahvamm við sumarlokun. Til að undirbúa börnin var sett af stað ákveðið ferli fyrir aðlögun barnanna og má sjá það hér. Á myndinni hér fyrir ofan má síðan sjá þegar b...