Nýr leikskólakennari kemur til starfa

Eins og flestir vita á hún Ágústa, deildarstjóri á Hólakoti, von á barni. Hún hefur nú skv. læknisráði farið í veikindaleyfi og fer svo í framhaldi af því í barneignarleyfi í janúar. Og mun Gerður Olofsson leysa hana af. Ger
Lesa fréttina Nýr leikskólakennari kemur til starfa

Barnapíjutæki óskast að láni

'Barnapíjutækið' sem notað er á Skýjaborg til að hlusta eftir þeim börnum sem sofa úti, er búið að gefa upp öndina. Okkur langar til að biðla til ykkar foreldra, sem það geta, um að lána okkur eitt svona tæki þangað til við...
Lesa fréttina Barnapíjutæki óskast að láni

Menningarráð styrkir tónlistarnám leikskólabarna

Frá því er ánægjulegt að segja að Menningarráð Dalvíkurbyggðar samþykkti á fundi sínum þann 11. desember sl. að stykja Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar að upphæð 350.000 kr. til áframhaldandi uppbyggingu á tónlistarnámi f...
Lesa fréttina Menningarráð styrkir tónlistarnám leikskólabarna
Oddur Freyr 4. ára

Oddur Freyr 4. ára

Í dag héldum við upp á 4 .ára afmælið hans Odds en Oddur Freyr verður 4. ára á sunnudaginn 6. desember. Hann byrjaði daginn á því að búa sér til kórónu, fór út og flaggaði, bauð öllum upp á ávexti og svo sungu allir...
Lesa fréttina Oddur Freyr 4. ára
Jólaföndur í næstu viku

Jólaföndur í næstu viku

Í næstu viku verður jólaföndur hjá okkur hér á Krílakoti og er foreldrum boðið að koma og eiga stund með börnum sínum. Þriðjudaginn 1. desember verður jólaföndrið á Skýjaborg, miðvikudaginn 2. desember á Hólakoti og fimm...
Lesa fréttina Jólaföndur í næstu viku
Guðrún Erla 2. ára

Guðrún Erla 2. ára

Í morgun 25. nóvember héldum við upp á 2. ára afmælið hennar Guðrúnar Erlu.   Hún byrjaði daginn á því að búa sér til kórónu, bauð öllum upp á ávexti og svo sungu allir afmælissönginn í tilefni dagsins. Einnig...
Lesa fréttina Guðrún Erla 2. ára
Ester Jana 2 ára

Ester Jana 2 ára

Ester Jana varð 2 ára þann 13. nóvember.   Hún byrjaði daginn á því að búa sér til kórónu, bauð öllum upp á ávexti og svo sungu allir afmælissönginn í tilefni dagsins. Einnig fór hún út og flaggaði og var þjón...
Lesa fréttina Ester Jana 2 ára
Guðmundur Árni 2 ára

Guðmundur Árni 2 ára

Guðmundur Árni varð 2 ára 10. nóvember en haldið var upp á afmælið hans 11. nóvember.  Hann byrjaði daginn á því að búa sér til kórónu. Síðan bauð hann öllum krökkunum upp á ávexti og allir sungu afmælissönginn í...
Lesa fréttina Guðmundur Árni 2 ára
Hannes Ingi 3 ára

Hannes Ingi 3 ára

Í dag 10. nóvember varð Hannes Ingi 3 ára.   Hann byrjaði daginn á því að búa sér til kórónu, bauð öllum upp á ávexti og svo sungu allir afmælissönginn í tilefni dagsins. Einnig fór hann út og flagga...
Lesa fréttina Hannes Ingi 3 ára
Kristján Máni 2 ára

Kristján Máni 2 ára

Þann 1. nóvember varð Kristján Máni 2 ára og héldum við upp á afmælið hans mánudaginn 2. nóvember.   Hann byrjaði daginn á því að búa sér til kórónu, bauð öllum upp á ávexti og svo sungu allir afmælissönginn ...
Lesa fréttina Kristján Máni 2 ára
Hákon Daði 2 ára

Hákon Daði 2 ára

Þann 24. október varð Hákon Daði 2. ára. En vegna veikinda gátum við ekki haldið upp á það fyrr en mánudaginn 2. nóvember.  Hann byrjaði daginn á því að búa sér til kórónu, bauð öllum upp á ávex...
Lesa fréttina Hákon Daði 2 ára
Námskeiðsdagur 18. nóvember - leikskólinn lokaður

Námskeiðsdagur 18. nóvember - leikskólinn lokaður

Líkt og fram kemur á skóladagatali 2009-2010 verður námskeiðsdagur haldinn þann 18. nóvember nk.  hér í leikskólanum og verður þá skólinn lokaður. Þennan dag mun starfsfólk Krílakots, ásamt öðru leikskólastarfsfólki ...
Lesa fréttina Námskeiðsdagur 18. nóvember - leikskólinn lokaður