Jólasöngfundur með foreldrum og Skýjaborg

Jólasöngfundur með foreldrum og Skýjaborg

Á mánudaginn vorum við með söngfund með foreldrum og Skýjaborg. Erla og Snævar komu og spiluðu undir og sungu jólalög á meðan við dönsuðum í kringum jólatréð. Eftir dans og söng fengum við okkur piparkökur og mjólk. Við viljum þakka ykkur öllum fyrir að koma. 
Lesa fréttina Jólasöngfundur með foreldrum og Skýjaborg
Sesselja 3 ára

Sesselja 3 ára

Miðvikudaginn 29 nóvember varð elsku Sesselja okkar þriggja ára. Hún málaði og skreytti kórónu sem að hún var með á afmælisdaginn, hún blés á kertin 3, bauð uppá ávexti úr körfunni. Við óskum Sesselju of fjölskyldu hennar innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Sesselja 3 ára
Hrafnhildur 2 ára

Hrafnhildur 2 ára

Hrafnhildur varð 2 ára þann 19.nóvember, við héldum upp á afmælið hennar í leikskólanum í tilefni dagsins. Hún málaði fallega kórónu og við sungum fyrir hana afmælissönginn. Við blésum saman á kertin tvö og hjálpuðumst að við að bjóða ávexti úr ávaxtakörfunni góðu. Við óskum Hrafnhildi og fjölskyldu…
Lesa fréttina Hrafnhildur 2 ára
Aron Leví 1 árs

Aron Leví 1 árs

Aron Levír varð 1 árs þann 16. nóvember. Aron Leví bjó sér til kórónu í tilefni dagsins og við sungum fyrir hann afmælissönginn og í boði voru ávextir úr ávaxtakörfunni góðu. Við óskum Aroni Leví og fjölskyldu hans innilega til hamingju með daginn
Lesa fréttina Aron Leví 1 árs
Aron Leví 1 árs

Aron Leví 1 árs

Aron Leví varð 1 árs þann 16 nóvember. Aron Leví bjó sér til kórónu í tilefni dagsins og við sungum fyrir hann afmælissönginn og í boði voru ávextir úr ávaxtakörfunni góðu. Við óskum Aroni Leví og fjölskyldu hans innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Aron Leví 1 árs
Óskar Hrafn 2 ára

Óskar Hrafn 2 ára

Óskar Hrafn varð 2 ára þann 4. nóvember, við héldum upp á afmælið hans í leikskólanum í tilefni dagsins. Hann málaði fallega kórónu og við sungum fyrir hann afmælissönginn. Við blésum saman á kertin tvö og hjálpuðumst að við að bjóða ávexti úr ávaxtakörfunni góðu. Við óskum Óskari Hrafni og fjölskyl…
Lesa fréttina Óskar Hrafn 2 ára
Júlían Mar 2 ára

Júlían Mar 2 ára

Júlían Mar varð 2 ára þann 3. nóvember, við héldum upp á afmælið hans í leikskólanum í tilefni dagsins. Hann málaði fallega kórónu og við sungum fyrir hann afmælissönginn. Við blésum saman á kertin tvö og hjálpuðumst að við að bjóða ávexti úr ávaxtakörfunni góðu. Við óskum Jílían Mar og fjölskyldu h…
Lesa fréttina Júlían Mar 2 ára
Melkorka Maren 2 ára

Melkorka Maren 2 ára

Melkorka Maren verður 2 ára þann 19.nóvember, við héldum upp á afmælið hennar í leikskólanum í tilefni dagsins. Hún málaði fallega kórónu og við sungum fyrir hana afmælissönginn. Við blésum saman á kertin tvö og hjálpuðumst að við að bjóða ávexti úr ávaxtakörfunni góðu. Við óskum Melkorku Maren og f…
Lesa fréttina Melkorka Maren 2 ára
Afmæli Lubba

Afmæli Lubba

Í dag á degi íslenskrar tungu héldum við upp á afmælið hans Lubba okkar. Byrðjuðum á því að allar deildir hittust á söngsal og þar sungum við öll afmælissönginn fyrir Lubba og fleiri skemmtileg lög. Síðan var opið á milli deilda og boðið var upp á popp og saltstangir. Í útiverunni fór Lubbi út og fl…
Lesa fréttina Afmæli Lubba
Hundur í heimsókn

Hundur í heimsókn

Í dag kom hundurinn Baltasar í heimsókn til okkar á Sólkoti, við fórum yfir á Skýjaborg til að hitta hann. Allir voru mjög glaðir að hitta hann. Hann var mjög rólegur og alveg til í klapp og kúr, við fengum líka að gefa honum hundanammi. 
Lesa fréttina Hundur í heimsókn
Atlas Ívan 3. ára

Atlas Ívan 3. ára

Í dag varð elsku Atlas Ívan okkar þriggja ára. Við héldum daginn hans hátíðlegan eins og okkar er von og vísa. Hann málaði og skreytti kórónu sem hann var með á afmælisdaginn. Við sungum fyrir hann afmælissönginn, hann blés á kertin þrjú og bauð svo upp á ávexti úr afmæliskörfunni. Við óskum Atlas o…
Lesa fréttina Atlas Ívan 3. ára
Trausti Bóas 5 ára

Trausti Bóas 5 ára

Á fimmtudaginn héldum við upp á 5. ára afmæli Trausta Bóasar en hann átti afmæli 8 nóvember en var því miður veikur á afmælisdaginn. Í tilefni dagsins setti hann upp glæsilegu kórónuna sína, blés á kertin 5, gaf afmælisávexti og nemendur og kennarar sungu fyrir hann. Í útiveru flaggaði hann síðan ís…
Lesa fréttina Trausti Bóas 5 ára