Elma María 4 ára

Elma María 4 ára

Elsku Elma María okkar varð fjögurra ára í gær og héldum við upp á það í leikskólanum í dag. Hún bjó málaði og skreytti glæsilega kórónu. Við sungum fyrir hana afmælissönginn, hún blés á kertin fjögur og bauð svo upp á ávexti úr afmæliskörfunni. Hún flaggaði svo íslenska fánanum í tilefni dagsins. V…
Lesa fréttina Elma María 4 ára
Julia Cara 2 ára

Julia Cara 2 ára

Þann 26. febrúar verður Julia Cara 2 ára, við héldum upp á afmælið hennar í leikskólanum í tilefni dagsins. Hún málaði fallega kórónu og við sungum fyrir hana afmælissönginn. Við blésum saman á kertin tvö og hjálpuðumst að við að bjóða ávexti úr ávaxtakörfunni góðu. Við óskum Julia Cara og fjölskyld…
Lesa fréttina Julia Cara 2 ára
1-1-2 dagurinn

1-1-2 dagurinn

Neyðarlínan heldur merkjum 112 á lofti þann 11.febrúar ár hvert, af því dagsetningin 11.2. minnir okkur á neyðarnúmer allra landsmanna, 112. Það er mikilvægt að minna á þetta númer - af því þetta er eina númerið sem landsmenn þurfa að þekkja í neyð Föstudaginn 10. febrúar héldum við upp á 1-1-2 dag…
Lesa fréttina 1-1-2 dagurinn
Dagur leikskólans 6. febrúar 2023

Dagur leikskólans 6. febrúar 2023

6. febrúar síðastliðinn var haldið upp á dag leikskólans hér í Krílakoti. Dagurinn er merkisdagur í íslenskri leikskólasögu því þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Dagur leikskólans er samstarfsverkefni Félags leikskólakennara, Félags stjórnenda leikskóla, me…
Lesa fréttina Dagur leikskólans 6. febrúar 2023
Þorrablót

Þorrablót

Á Bóndadaginn 20. janúar héldum við upp á Þorrann með þorrablóti hér í Krílakoti. Nemendur bjuggu sér til kórónur og boðið var upp á hefðbundinn þorramat bæði nýr og súr; þ.e. harðfisk, hákarl, hrútspungar, sviðasulta, flatbrauð, rúgbrauð, hangikjöt og saltkjöt o.fl. allir fengur svo að smakka mysud…
Lesa fréttina Þorrablót
Rúna Hólm 4 ára

Rúna Hólm 4 ára

Elsku Rúna Hólm okkar verður fjögurra ára á sunnudaginn, 12. febrúar. Við héldum upp á afmælið hennar í leikskólanum í dag. Hún málaði og skreytti glæsilega kórónu sem hún var með í dag. Við sungum fyrir hana afmælissönginn í afmælisstundinni, hún blés á kertin fjögur og bauð svo upp á ávexti úr kör…
Lesa fréttina Rúna Hólm 4 ára
Erika 4 ára

Erika 4 ára

Elsku Erika okkar er fjögurra ára í dag. Hún bjó til glæsilega kórónu sem hún var með í dag. Við sungum fyrir hana afmælissönginn í afmælisstundinni, hún blés á kertin fjögur og bauð upp á ávexti úr afmæliskörfunni. Hún flaggaði svo íslenska fánanum í tilefni dagsins þegar við komum út. Við óskum Er…
Lesa fréttina Erika 4 ára
Sara Sól 4 ára

Sara Sól 4 ára

Elsku Sara Sól okkar er 4 ára í dag. Hún málaði og skreytti kórónu í tilefni dagsins sem hún var með í dag. Í ávaxtatímanum sungum við fyrir hana afmælissönginn, hún blés á kertin fjögur og bauð svo upp á ávexti úr afmæliskörfunni. Hún flaggaði svo íslenska fánanum þegar við komum út. Við óskum Söru…
Lesa fréttina Sara Sól 4 ára
Ávextir með Sólkoti

Ávextir með Sólkoti

Hér koma nokkrar myndir frá jóla ávaxta stund með Sólkoti
Lesa fréttina Ávextir með Sólkoti
Birnir Sölvi 4 ára

Birnir Sölvi 4 ára

Elsku Birnir Sölvi okkar verður fjögurra ára á sunnudaginn, 8. janúar. Við héldum upp á daginn hans í leikskólanum í dag. Hann bjó til glæsilega kórónu sem hann var með í dag, við sungum fyrir hann afmælissönginn og hann blés á kertin fjögur. Hann bauð svo upp á ávexti úr afmæliskörfunni. Þegar við …
Lesa fréttina Birnir Sölvi 4 ára
Arnold 3 ára

Arnold 3 ára

Elsku Arnold okkar varð þriggja ára 2. janúar. Við héldum upp á afmælið hans í leikskólanum sama dag. Hann gerði kórónu með dýramyndum, við sungum fyrir hann afmælissönginn, hann blés á kertin þrjú og bauð svo upp á ávexti úr afmæliskörfunni. Við óskum Arnold og fjölskyldu hans innilega til hamingju…
Lesa fréttina Arnold 3 ára
Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Kæru foreldrar Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farælds komandi árs og þökkum fyrir skemmtilegt ár sem er að líða. Hafið það notalegt um jól og áramót og sjáumst hress og kát á nýju ári. Jólakveðjur Starfsfólk Krílakots   Drodzy Rodzice! Życzymy Wam wszystkim Wesołych Świąt oraz Szczęśliwego …
Lesa fréttina Gleðileg jól og farsælt komandi ár