Innritun nemenda í Krílakot skólaárið 2025-2026

Innritun nemenda í Krílakot skólaárið 2025-2026

Nú hefur þeim börnum sem fædd eru árið 2024 eða fyrr og voru með umsókn um skólavist á Krílakoti verið boðin vistun.  Við hlökkum til að taka á móti nýjum nemendum og bjóðum þau hjartanlega velkomin í leikskólann okkar í haust. Kveðja Starfsfólk Krílakots
Lesa fréttina Innritun nemenda í Krílakot skólaárið 2025-2026
Andrea 5 ára

Andrea 5 ára

Föstudaginn 11. apríl átti Andrea 5. ára afmæli. Við héldum upp á daginn hennar í leikskólanum. Hún gaf krökkunum afmælisávexti ásamt því að nemendur og kennarar sungu fyrir hana. í útiveru flaggaði hún íslenska fánanum. Við á Krílakoti óskum Andreu og fjölskyldu hennar innilega til hamingju með dag…
Lesa fréttina Andrea 5 ára
Elena 5 ára

Elena 5 ára

Þriðjudaginn 22. apríl átti Elena Móey 5. ára afmæli. Við héldum upp á daginn hennar í leikskólanum. Hún gaf krökkunum afmælisávexti ásamt því að nemendur og kennarar sungu fyrir hana. Í útiveru flaggaði hún íslenska fánanum. Við á Krílakoti óskum Elenu og fjölskyldu hennar innilega til hamingju með…
Lesa fréttina Elena 5 ára
Dóra Björg 3 ára

Dóra Björg 3 ára

Þann 14. apríl varð elsku Dóra Björg okkar 3. ára. Hún málaði á kórónu, blés á kertin, bauð upp á ávexti í ávaxtastund og flaggaði íslenska fánanum. Við óskum Dóru Björg og fjölskyldu hennar til hamingju með daginn. 
Lesa fréttina Dóra Björg 3 ára
Lubbi lánar bækur

Lubbi lánar bækur

Lubbi málræktarhundurinn okkar hvetur börnin á Krílakoti til að vera dugleg að lesa bækur. Hann er tilbúinn í forstofunni með bækur til láns. Þetta hefur reynst vel og börnin eru dugleg að taka með sér bækur til að skoða og lesa heima.
Lesa fréttina Lubbi lánar bækur
Jianna Ruth 3 ára

Jianna Ruth 3 ára

Jianna Rut varð 3 ará þann 29. mars. Jianna Rut bjó sér til kórónu í tilefni dagsins og við sungum fyrir hana afmælissönginn og í boði voru ávextir úr ávaxtakörfunni góðu. Við óskum Jiönnu Rut og fjölskyldu hennar innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Jianna Ruth 3 ára
Stefnir Blær 3 ára

Stefnir Blær 3 ára

Í dag 21. mars varð elsku Stefnir Blær okkar 3. ára. Hann málaði á kórónu, blés á kertin, bauð upp á ávexti í ávaxtastund og flaggaði íslenska fánanum. Við óskum Stefni Blæ og fjölskyldu hans til hamingju með daginn. 
Lesa fréttina Stefnir Blær 3 ára
Einar Bragi 5 ára

Einar Bragi 5 ára

Miðvikudaginn 5. mars héldum við upp á 5. ára afmæli Einars Braga. Í tilefni dagsins setti hann upp glæsilegu kórónuna sína sem hann föndraði sjálfur, blés á kertin 5, gaf popp, og nemendur og kennarar sungu fyrir hann. Í útiveru flaggaði hann síðan íslenska fánanum. Við í Krílakoti óskum Einari Bra…
Lesa fréttina Einar Bragi 5 ára
Julia Cara 4 ára

Julia Cara 4 ára

Þann 26. febrúar varð elsku Julia Cara okkar 4. ára. Hann málaði á kórónu, blés á kertin, bauð upp á ávexti í ávaxtastund og flaggaði íslenska fánanum. Við óskum Julia Cara og fjölskyldu hans til hamingju með daginn. 
Lesa fréttina Julia Cara 4 ára
Ían Máni 3 ára

Ían Máni 3 ára

Þann 22. febrúar varð elsku Ían Máni okkar 3. ára. Hann málaði á kórónu, blés á kertin, bauð upp á ávexti í ávaxtastund og flaggaði íslenska fánanum. Við óskum Ían Mána og fjölskyldu hans til hamingju með daginn. 
Lesa fréttina Ían Máni 3 ára
112 dagurinn

112 dagurinn

Það var mikil spenna í Krílakoti á 112 daginn. Þá mættu á planið okkar lögregla, slökkvilið, sjúkraflutingafólk og björgunarsveitin með alla flottu bílana sína. Nemendum þótti mjög fróðlegt að spennandi að fá að skoða inn í bílana. Sumum þótti hávaðinn í sírenunum heldur mikill en öðrum þótti spenna…
Lesa fréttina 112 dagurinn
Fanndís Birna 2 ára

Fanndís Birna 2 ára

Fanndís Birna varð 2 ára þann 9. febrúar við héldum upp á afmælið hennar í leikskólanum í dag í tilefni dagsins. Hún málaði fallega kórónu og við sungum fyrir hana afmælissönginn. Við blésum saman á kertin tvö og hjálpuðumst að við að bjóða ávexti úr ávaxtakörfunni góðu. Við óskum Fanndísi Birnu og …
Lesa fréttina Fanndís Birna 2 ára