Hólakots nemendur flytja jólasveinavísurnar

Hólakots nemendur flytja jólasveinavísurnar

Sú hefð hefur verið að elstu nemendur læri jólasveinavísurnar Jóhannesar úr Kötlu og fari með þær á jólaballinu fyrir foreldra, Dalbæ og á litlu jólunum á yngsa stigi í Dalvíkurskóla. Vísurnar voru teknar upp svo hægt væri að spila það fyrir heimilisfólkið á Dalbæ og fyrir foreldra að horfa á heima …
Lesa fréttina Hólakots nemendur flytja jólasveinavísurnar
Tónlistaskólinn á Tröllaskaga í heimsókn

Tónlistaskólinn á Tröllaskaga í heimsókn

Þriðjudaginn 13. desember kíktu starfsmenn Tónlistaskólans á Tröllaskaga í heimsókn til okkar og spiluðu nokkur vel valin jólalög fyrir okkur. Mjög skemmtileg hefð sem myndast hefur í desember.  Þökkum við þeim kærlega fyrir heimsóknina, allir mjög ánægðir og glaðir eftir þetta uppábrot á deginum.…
Lesa fréttina Tónlistaskólinn á Tröllaskaga í heimsókn
Gjafir sem leikskólanum hafa borist í haust

Gjafir sem leikskólanum hafa borist í haust

Núna í haust hafa nokkrir aðilar fært leikskólanum gjafir. Þernan færði okkur 4 stk leiktæki til málörvuna fyrir yngstu nemendur, þau ýta á takka og hljóðin eru öll á íslensku. Slysavarnadeildin á Dalvík færði okkur ný vesti sem var kærkomið Foreldrafélagið færði leikskólanum veglega körfu með hi…
Lesa fréttina Gjafir sem leikskólanum hafa borist í haust
Söngstund á finnsku

Söngstund á finnsku

Föstudaginn 9. desember var hún Emmi með finnska söngstund þar sem þjóðhátíðardagur Finna er 6. desember.  Emmi fræddi okkur um ýmislegt sem tengdist Finnlandi og kenndi okkur finnsku. Sungin voru t.d. kalli litli kóngóló á finnsku og nemendur fengu að taka þátt.  Einnig færði hún leikskólanum gjöf …
Lesa fréttina Söngstund á finnsku
Kaffihúsaferð og jólaföndur með foreldrum

Kaffihúsaferð og jólaföndur með foreldrum

Fimmtudaginn 24. nóvember bauð foreldrafélagið öllum á Mánakoti á kaffihús í Bergi. Hófý Skúla tók glöð á móti okkur með heitu kakói, kringlum og piparkökum. Allir voru svo kurteisir og glaðir og okkur öllum til sóma. Þura (sem vann í mörg ár á Kríló og margir foreldrar hafa sjálfsagt lært margt af)…
Lesa fréttina Kaffihúsaferð og jólaföndur með foreldrum
Afmæli Lubba

Afmæli Lubba

Í dag á Degi íslenskrar tungu  var deginum fagnað í leikskólanum á ýmsan hátt en það sem stóð uppúr að mati nemenda var afmæli Lubba.  Í tilefni dagsins bjuggu allir nemendur sér til kórónur og haldið var upp á afmælið hans með söngsal og allir fengu popp eða saltstangir, svo fór Lubbu út og flaggað…
Lesa fréttina Afmæli Lubba
Söngstund á Pólsku

Söngstund á Pólsku

Siðasta föstudag 11. nóvember var haldið upp á þjóðhátíðardag pólverja með hinum ýmsu söngvum frá Póllandi. Þær Urszula, Anna og Daria stjórnuðu stundinni og kynntu nemendum fyrir ýmsum siðum og venjum frá þeirra heimalandi og svo voru sungin hin ýmsu lög sem þær hafa kennt nemendum í gegnum árin.
Lesa fréttina Söngstund á Pólsku
Jóhann Frosti 3 ára

Jóhann Frosti 3 ára

Í dag er elsku Jóhann Frosti okkar þriggja ára. Hann málaði og skreytti kórónu sem hann var með í dag. Við sungum fyrir hann afmælissönginn, hann blés á kertin þrjú og bauð upp á ávexti úr ávaxtakörfunni. Hann flaggaði svo auðvitað íslenska fánanum í tilefni dagsins. Við óskum Jóhanni Frosta og fjöl…
Lesa fréttina Jóhann Frosti 3 ára
Kristofer JAKI 3 ára

Kristofer JAKI 3 ára

Í dag er elsku Kristofer Jaki okkar þriggja ára. Hann málaði og skreytti kórónu og var með hana í dag. Við sungum fyrir hann afmælissönginn, hann blés á kertin þrjú og bauð svo upp á ávexti úr ávaxtakörfunni. Hann flaggaði svo íslenska fánanum í tilefni dagsins. Við óskum Kristofer Jaka og fjölskyld…
Lesa fréttina Kristofer JAKI 3 ára
Bleikur dagur

Bleikur dagur

Í dag var bleikur dagur á landsvísu og auðvitað tókum við þátt í þeim degi af virðingu við konur sem greinst hafa með krabbamein. Við fengum bleikan hafragraut í morgunmatnum og bleikt skyr í hádeginu. Nokkrar myndir frá deginum má finna í myndaalbúmi hér á síðunni. 
Lesa fréttina Bleikur dagur
Arnór Örn 3 ára

Arnór Örn 3 ára

Í dag er elsku Arnór Örn okkar þriggja ára. Hann málaði og skreytti kórónu og var með hana í dag. Við sungum fyrir hann afmælissönginn, hann blés á kertin þrjú og bauð svo upp á ávexti úr ávaxtakörfunni. Hann flaggaði svo íslenska fánanum í tilefni dagsins. Við óskum Arnóri Erni og fjölskyldu innile…
Lesa fréttina Arnór Örn 3 ára
Bókasafnsferð 10. október 2022

Bókasafnsferð 10. október 2022

Á mánudaginn fór einn hópur í heimsókn á Bókasafnið. Þetta var helmingurinn af börnunum sem fædd eru 2019. Heimsóknin gekk mjög vel og voru nemendur til fyrirmyndar. Björk Eldjárn las fyrir þau eina bók og spjallaði aðeins við þau, síðan fengu þau að lita mynd. Hinn hópurinn fer svo 7. nóvember. Hvo…
Lesa fréttina Bókasafnsferð 10. október 2022