Opið hús í tilefni af degi leikskólans.
Margt var um manninn á opnu húsi sem haldið var í tilefni af degi leikskólans. Foreldrar, ömmur og afar, fændur og frænkur, gamlir nemendur og aðrir kíktu á okkur. Opnað var á milli deilda og gátu nemendur og gestir skoðað og leikið sér um allt hús. Foreldrar tóku sig saman og komu með veitingar sem…
11. febrúar 2025