Glimmerdagur á morgun fimmtudag

Glimmerdagur á morgun fimmtudag

Á morgun ætlum við að hafa smá uppbrot í tilefni Eurovision og  Ísland er að keppa í undanúrslitum.  Því væri gaman ef allir gætu komið í einhverju með glimmer eða fötum í glaðlegum litum. 
Lesa fréttina Glimmerdagur á morgun fimmtudag
Öll börn fædd 2022 fá leikskólavistun á haustönn 2023

Öll börn fædd 2022 fá leikskólavistun á haustönn 2023

Nú ljóst að öll börn fædd 2022 fá leikskólavistun á haustönn 2023 og verða boð send út um nánari tímasettningu þegar nær dregur sumri.
Lesa fréttina Öll börn fædd 2022 fá leikskólavistun á haustönn 2023
Litli plokkdagurinn

Litli plokkdagurinn

Stóri plokkdagurinn var á landsvísu sunnudaginn 30. apríl. Við ákváðum að taka forskot á sæluna og höfðum plokkdag í leikskólanum föstudaginn 28. apríl. Mánakot og einn nemandi frá Sólkoti fóru kringum Dalbæ og tíndu rusl sem fannst á förnum vegi. Þar kenndi ýmissa grasa og voru nemendur mjög dugleg…
Lesa fréttina Litli plokkdagurinn
Jóhann Már 3 ára

Jóhann Már 3 ára

Á föstudaginn, 28. apríl, varð elsku Jóhann Már okkar þriggja ára. Við héldum daginn hans hátíðlegan eins og okkar er von og vísa. Hann málaði og skreytti kórónu sem hann var með á afmælisdaginn. Við sungum fyrir hann afmælissönginn, hann blés á kertin þrjú og bauð svo upp á ávexti úr afmæliskörfunn…
Lesa fréttina Jóhann Már 3 ára
Jianna Rut 1 árs

Jianna Rut 1 árs

Jianna Rut varð 1 árs þann 29. mars. Jianna Rut bjó sér til kórónu í tilefni dagsins og við sungum fyrir hana afmælissönginn og í boði voru ávextir úr ávaxtakörfunni góðu. Við óskum Jiönnu Rut og fjölskyldu hennar innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Jianna Rut 1 árs
Andrea 3 ára

Andrea 3 ára

Elsku Andrea okkar er þriggja ára í dag. Hún byrjaði daginn á að skreyta kórónu sem hún var með í dag. Við sungum fyrir hana afmælissönginn, hún blés á kertin þrjú og bauð svo öllum ávexti úr ávaxtakörfunni. Hún flaggaði líka íslenska fánanum í tilefni dagsins. Við óskum Andreu og fjölskyldu hennar …
Lesa fréttina Andrea 3 ára
Gleðilega páska !

Gleðilega páska !

Kæru foreldar Starfsfólk Krílakots sendir öllum kærar páskakveðjur og óskum ykkur afslöppunar og gleði yfir páskahátíðina. Sjáumst endurnærð þriðjudaginn 11. apríl. Njótið samverunnar Kærleiks kveðja Starfsfólk Krílakots
Lesa fréttina Gleðilega páska !
Stefnir Blær 1 árs

Stefnir Blær 1 árs

Stefnir Blær er 1 árs í dag. 21. mars. Stefnir Blær bjó sér til kórónu í tilefni dagsins og við sungum fyrir hann afmælissönginn og í boði voru ávextir úr ávaxtakörfunni góðu. Við óskum Stefni Blæ og fjölskyldu hans innilega til hamingju með daginn
Lesa fréttina Stefnir Blær 1 árs
Ían Máni 1 árs

Ían Máni 1 árs

Ían Máni varð 1 árs þann 22. febrúar. Ían Máni bjó sér til kórónu í tilefni dagsins og við sungum fyrir hann afmælissönginn og í boði voru ávextir úr ávaxtakörfunni góðu. Við óskum Ían Mána og fjölskyldu hans innilega til hamingju með daginn
Lesa fréttina Ían Máni 1 árs
Gjöf frá slysavarnardeild Dalvíkur

Gjöf frá slysavarnardeild Dalvíkur

Í dag komu þær María Björk og Sonja Kristín frá Slysavarnadeildinni Dalvík og færðu okkur í gjöf 12 heyrnahlífar. Þessi gjöf mun nýtast nemendum vel og færum við þeim bestu þakkir fyrir. 
Lesa fréttina Gjöf frá slysavarnardeild Dalvíkur
Einar Bragi 3 ára

Einar Bragi 3 ára

Elsku Einar Bragi okkar verður þriggja ára á sunnudaginn, 5 mars. Við héldum upp á daginn hans í leikskólanum í dag. Hann bjó til glæsilega kórónu sem hann var með í dag, við sungum fyrir hann afmælissönginn og hann blés á kertin þrjú. Hann bauð svo upp á ávexti úr afmæliskörfunni. Þegar við komum ú…
Lesa fréttina Einar Bragi 3 ára
Listasýning í Bergi

Listasýning í Bergi

Hólakot og Kötlukot bjóða til Listasýningar í Menningarhúsinu Bergi   Nemendur á elsta leikskólastigi Dalvíkurbyggðar bjóða fjölskyldum sínum, vinum og vandamönnum og bara öllum íbúum Dalvíkurbyggðar á opnun listasýningar sinnar í Menningarhúsinu Bergi. Opnunin er laugardaginn 4. mars kl. 14.00 –…
Lesa fréttina Listasýning í Bergi