Fréttir

Jens Adrían 3. ára

Jens Adrían 3. ára

Í dag 15. september á Jens Adrían 3. ára afmæli og héldum við því upp á daginn.  Jens Adrían málaði sér kórónu og skreytti hana.  Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissönginn ...
Lesa fréttina Jens Adrían 3. ára

Foreldrafundur og vikan á enda

Komið sæl Í gærkveldi var foreldrafundur Krílakots og þökkum við þeim sem mættu kærlega fyrir komuna, mjög skemmtilegt og gagnlegt að hittast og ræða málin. ég ætla að skrifa hér nokkra punkta sem ræddir voru sérstaklega á f...
Lesa fréttina Foreldrafundur og vikan á enda
31 árs Afmæli Krílakots

31 árs Afmæli Krílakots

Í morgun héldum við upp á afmæli Krílakots. Börn á Skakklandi og Hólakoti komu saman úti í nýju lautinni ofan við sandkassan og sungum þar nokkur lög í tilefni dagsins. Einnig fengum við afhenta gjöf frá foreldrafélaginu sem E...
Lesa fréttina 31 árs Afmæli Krílakots
Afmæli Krílakots

Afmæli Krílakots

Við minnum á afmæli Krílakots á morgun. Þura verður með samveru rúmlega 11:00 og strax að henni lokinni ætlar foreldrafélagið að bjóða börnum og foreldrum upp á grillaðar pylsur. Hlökkum til að sjá ykkur. Kveðja frá öllum ...
Lesa fréttina Afmæli Krílakots

Fréttabréf september mánaðar

Í vetur verður gefið út eitt fréttabréf fyrir skólann í stað þess að allar deildir geri fréttabréf fyrir sig. Áfram verða þó mánaðarskrár fyrir hverja deild. Kveðja Drífa
Lesa fréttina Fréttabréf september mánaðar
Tuttugu ára starfsafmæli

Tuttugu ára starfsafmæli

Þann 1. september átti hún Þura okkar tuttugu ára starfsafmæli og óskum við henni hjartanlega til hamingju með áfangann. Við erum svo heppin að vera búin að fá að njóta snilli hennar á svo mörgum sviðum öll þessi ár, og þá...
Lesa fréttina Tuttugu ára starfsafmæli
Jaden og Jermaine 2. ára

Jaden og Jermaine 2. ára

Þann 18. ágúst áttu Jaden og Jermaine afmæli. En við héldum upp á 2ja ára afmælið þeirra fimmtudaginn 25. ágúst. Þeir málaðu sér kórónu í tilefni dagsins.  Í ávaxtastundinni sungum við fyrir þá afmæ...
Lesa fréttina Jaden og Jermaine 2. ára

N4 í heimsókn

Síðastliðinn mánudag fengum við heimsókn frá N4. Hilda Jana tók viðtal við Drífu leikskólastjóra og George okkar sem sagði henni allt um lóðina okkar. Einnig spjallaði hún við nokkur börn og einhver tók lagið með henni. Við...
Lesa fréttina N4 í heimsókn
Dalvíð þór 3. ára

Dalvíð þór 3. ára

    Í dag 25. ágúst héldum við upp á 3. ára afmælið hans Davíðs Þórs, en hann á afmæli þann 28. ágúst.  Davíð Þór málaði sér kórónu og skreytti hana.  Í ávaxtastundin...
Lesa fréttina Dalvíð þór 3. ára
Nýtt skólaár hafið

Nýtt skólaár hafið

Komið sæl Nú er nýtt skólaár hafið hér í Krílakoti og flest börn komin til leiks. Nokkur börn hafa hafið skólagöngu sína undanfarnar tvær vikur og er áætlað að síðustu börnin komi í aðlögun þann 5. september. Það teku...
Lesa fréttina Nýtt skólaár hafið
Rakel Bára 3. ára

Rakel Bára 3. ára

Þann 21. ágúst verður Rakel Bára 3 ára.  Í tilefni dagsin málaði hún sér kórónu og skreytti hana.  Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn og hún blés á kertin þrjú. Eftir sönginn ba...
Lesa fréttina Rakel Bára 3. ára
Baldvin Ari 3 ára

Baldvin Ari 3 ára

Þann 29. júlí varð Baldvin Ari 3 ára og héldum við upp á daginn hans í dag  11. ágúst. Hann málaði sér kórónu og skreytti hana.  Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissönginn og hann blés á ker...
Lesa fréttina Baldvin Ari 3 ára