Fréttir

Krílakot auglýsir eftir starfsmanni í eldhús

Krílakot auglýsir eftir starfsmanni í eldhús

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir starfsmanni í eldhús, frá 12. apríl nk. í a.m.k. 4 vikur, vinnutími er frá 08:00-15:30.  Hæfniskröfur: •Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. •Hæfni í mannlegum samskiptum....
Lesa fréttina Krílakot auglýsir eftir starfsmanni í eldhús
Vetrarleikar

Vetrarleikar

Á morgun (fimmtudag) verða Vetrarleikar Krílakots og Kátakots haldnir í Kirkjubrekkunni. Leikarnir hefjast kl. 9:30 með því að Arnar Símonarson heiðursgestur leikana rennir sér fyrstu bununa. Síðan verður haldið upp í Safnaðarhe...
Lesa fréttina Vetrarleikar
Karita Kristín 3. ára

Karita Kristín 3. ára

Í gær 21. mars varð Karita Kristín 3. ára. Hún bjó sér til kórónu og fór út og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn og hún blés á kertin þrjú. Eftir söngin...
Lesa fréttina Karita Kristín 3. ára
Hugrún Jana 4. ára

Hugrún Jana 4. ára

Á mánudaginn þann 21. mars varð hún Hugrún Jana 4.ára, en þar sem hún var í fríi í tilefni dagsins héldum við upp á afmælið henanr á föstudaginn.  Hún bjó sér til kórónu og fór út og flaggaði íslenska fánanu...
Lesa fréttina Hugrún Jana 4. ára
Maron 3. ára

Maron 3. ára

Þann 14. mars átti hann Maron 3. ára afmæli en vegna veikinda hjá honum gátum við ekki haldið upp á það þann dag. Í dag 17. mars héldum við upp á afmælið hans. Hann bjó sér til kórónu og fór út og flaggaði ...
Lesa fréttina Maron 3. ára
Breyting á matseðli

Breyting á matseðli

Þar sem við fengum ekki lúðuna í tæka tíð sem átti að vera í matinn hjá okkur í dag, verður pylsupasta í hádeginu. Lúðan verður síðan á morgun í hádeginu í stað pastaréttsins.
Lesa fréttina Breyting á matseðli
Sigurpáll Steinar 3 ára

Sigurpáll Steinar 3 ára

Á  morgun 11. mars verður Sigurpáll Steinar 3 ára en þar sem leikskólinn er lokaður á morgun héldum við upp á daginn hans í dag.  Hann bjó sér til kórónu og fór út og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni s...
Lesa fréttina Sigurpáll Steinar 3 ára
Hubert 2. ára

Hubert 2. ára

Í dag héldum við upp á 2. ára afmælið hans Huberts. Í tilefni dagsins bjó hann sér til kórónu og fór út og flaggaði íslenska fánanum. Einnig bauð hann öllum á Skýjaborg upp á ávexti og við sungum fyrir hann afmælissöngin...
Lesa fréttina Hubert 2. ára
Sandkorn úr sarpinum

Sandkorn úr sarpinum

Nú er 6. pistillinn hennar Þuru kominn í loftið. Ég hvet ykkur til að kíkja á síðuna okkar Sandkorn úr sarpinum og sjá hvað hún hefur að segja.
Lesa fréttina Sandkorn úr sarpinum
Ný námskrá Krílakots

Ný námskrá Krílakots

Nú hefur ný og uppfærð námskrá Krílakots litið dagsins ljós. Þetta er 3. námskrá leikskólans og leysir hún af hólmi námskrá sem tilbúin var árið 2007. Námskrá leikskóla er lifandi plagg sem þýðir að hún tekur breytingu...
Lesa fréttina Ný námskrá Krílakots
Sumarlokun 2011

Sumarlokun 2011

Samkvæmt ákvörðun Fræðsluráðs Dalvíkurbyggðar verður sumarlokun leikskólanna frá og með11. júlí og til og með 9. ágúst. Starfsdagur leikskólanna verður 9. ágúst og fyrsti opnunardagur 10. ágúst.
Lesa fréttina Sumarlokun 2011

Náttfata og bangsadagur

Lesa fréttina Náttfata og bangsadagur