Fréttir

Sigurpáll Steinar 4. ára

Sigurpáll Steinar 4. ára

Þann 11. mars næstkomandi á Sigurpáll Steinar 4. ára afmæli  og af því tilefni héldum við upp á daginn hans í dag. Sigurpáll Steinar málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinn...
Lesa fréttina Sigurpáll Steinar 4. ára
Vetrarleikar 2012

Vetrarleikar 2012

Komið sæl Þá er komið aið sameiginlegum vetrarleikum leikskólanna Káta og - Krílakots. Börnin mæta með sleða, þotur eða þoturassa. Muna að merkja vel alla hluti. Leikarnir hefjast stundvíslega kl 10:00 í kirkjubrekkunni okkar. A...
Lesa fréttina Vetrarleikar 2012
Umhverfissáttmálinn í Krílakoti

Umhverfissáttmálinn í Krílakoti

Í dag fór ég, Drífa, inn á Skakkaland og Hólakot og ræddi við börnin um umhverfissáttmála skólans. Við hengdum hann síðan upp til að minna okkur á að fara eftir honum, að hugsa vel um náttúru og umhverfi. Við ræddum hve miki...
Lesa fréttina Umhverfissáttmálinn í Krílakoti
Öskudagur

Öskudagur

Við áttum skemmtilegan dag hér í Krílakoti á Öskudaginn. Það voru hér hinar ýmsu kynjaverur sem mættu þennan dag auk þess sem foreldrar og systkini kíktu við meðan við slógum "köttinn úr tunnunni". Við tókum svo l...
Lesa fréttina Öskudagur
Bolludagur

Bolludagur

Við héldum Bolludaginn hátíðlegan hér í Krílakoti og hesthúsuðum slatta af dásamlegu heimabökuðu bollunum sem matráðar okkar, þær Halldóra og Magga, bökuðu af sinni hjartans list. Sumum fannst þetta æði meðan önnur voru mi...
Lesa fréttina Bolludagur
Karitas Lind 4. ára

Karitas Lind 4. ára

Í dag 15. febrúar á hún Karítas Lind 4. ára afmæli  og að því tilefni héldum við upp á daginn hennar. Karítas Lind málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum...
Lesa fréttina Karitas Lind 4. ára
Unnar Marinó 3 ára

Unnar Marinó 3 ára

Í dag 14. febrúar átti Unnar Marinó 3. ára afmæli  og að því tilefni héldum við upp á daginn hans. UnnarMarinó málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum...
Lesa fréttina Unnar Marinó 3 ára
Hilmar Jóel 2 ára

Hilmar Jóel 2 ára

    Þann 3. febrúar héldum við upp á 2. ára afmælið hans Hilmars Jóels. En hann átti afmæli 4 febrúar. Hann var búin að búa sér til kórónu og setti hana upp í tilefni dagsins. Í áv...
Lesa fréttina Hilmar Jóel 2 ára
Unnur Marý 4 ára

Unnur Marý 4 ára

Þann 30. janúar átti hún Unnur Marý 4. ára afmæli  og að því tilefni héldum við upp á daginn hennar. Unnur Marý málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni...
Lesa fréttina Unnur Marý 4 ára
Opið hús í Krílakoti

Opið hús í Krílakoti

Í tilefni dagsins var opið hús í Krílakoti. Foreldrar komu færandi hendi með bakkelsi með kaffinu og heimsóttu síðan börnin og tóku þátt í leik og starfi frá klukkan14-16. Við fengum gesti frá fræðslusviði og fræðsluráði...
Lesa fréttina Opið hús í Krílakoti
Til hamingju með daginn

Til hamingju með daginn

Í dag er Dagur leikskólans og höldum við hann hátíðlegan eins og fram hefur komið. Í dag fór hún Ágústa ásamt nokkrum börnum á fund bæjarstjóra, hennar Svanfríðar, og færði henni skjal með skemmtilegum gullkornum frá leiks...
Lesa fréttina Til hamingju með daginn

Dagur leikskólans

Hér má sjá dagskrá Krílakots á Degi leikskólans 2012 Allir hjartanlega velkomnir Bestu kveðjur Starfsfólk Krílakots
Lesa fréttina Dagur leikskólans