Tónaskýrslan komin á veraldarvefinn
Nú er tónaskýrslan okkar orðin opinbert plagg. Við hvetjum foreldra til að kynna sér skýrsluna.
Skýrsluna er einnig að finna á vef Rannsókna- og þróunarmiðstöðvar Háskólans á Akureyri.
Bestu kveðjur frá Krílakoti
27. október 2011