Fréttir

Vinna við lóð Krílakots senn að fara í gang

Vinna við lóð Krílakots senn að fara í gang

Nú í júlímánuði fer af stað vinna við endurbætur á lóð Krílakots. Það er George Hollander leiksfangasmiður sem fenginn hefur verið til að vinna verkið. Nú í sumar verður unnið að svæði fyrir yngstu börnin, rétt framan ...
Lesa fréttina Vinna við lóð Krílakots senn að fara í gang
Katrín Salka 3 ára

Katrín Salka 3 ára

Í dag 28. júní varð Katrín Salka 3 ára.  Hún  málaði sér kórónu  og skreytti hana.  Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn og hún blés á kertin þrjú. Eftir sönginn bauð Katrín...
Lesa fréttina Katrín Salka 3 ára
Birkir Orri 4 ára

Birkir Orri 4 ára

Þann 16. júní héldum við upp á 4. ára afmælið hans Birkis Orra.  Hann málaði sér kórónu  og skreytti hana.  Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissönginn og hann blés á kertin fjögur. Eftir sönginn b...
Lesa fréttina Birkir Orri 4 ára
Erik Hrafn 4. ára

Erik Hrafn 4. ára

Þann 15. júní héldum við upp á 4. ára afmælið hans Eriks Hrafn, en hann átti afmæli þann 18. júní.  Hann málaði sér kórónu  og skreytti hana.  Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissönginn og hann b...
Lesa fréttina Erik Hrafn 4. ára
Magdalena 4. ára

Magdalena 4. ára

Í dag héldum við upp á 4. ára afmælið hennar Magdalenu. Hún málaði sér kórónu í öllum regnbogans litum og skreytti hana.  Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn og hún blés á kertin fjögur. Eftir ...
Lesa fréttina Magdalena 4. ára
Snælaug Franklín 2. ára

Snælaug Franklín 2. ára

Á sunnudaginn 5. júní á hún Snælaug Franklín 2. ára afmæli en við hér á Skýjaborg héldum upp á daginn hennar í dag. Snælaug bjó sér til kórónu og fór út að flagga íslenska fánanum. Í ávaxtastun...
Lesa fréttina Snælaug Franklín 2. ára
Kveðjustund á Skakkalandi

Kveðjustund á Skakkalandi

Í dag var síðasti dagurinn hans Odds Atla hjá okkur. Hann er að flytja inn á Akureyri og byrjar þar í nýjum leikskóla. Við þökkum Oddi Atla fyrir samveruna í vetur og óskum honum góðs gengi í áframhaldandi  ...
Lesa fréttina Kveðjustund á Skakkalandi
Vala Katrín 2. ára

Vala Katrín 2. ára

Í gær átti hún Vala Katrín 2. ára afmæli en við hér á Skýjaborg héldum upp á daginn hennar í dag. Vala Katrín bjó sér til kórónu og fór út að flagga íslenska fánanum. Í ávaxtastund sungum við fyrir hana afmælissönginn...
Lesa fréttina Vala Katrín 2. ára
Alexía 2. ára

Alexía 2. ára

Í dag varð Alexía 2. ára að því tilefni héldum við upp á afmælið hennar hér á Skýjaborg. Alexía bjó sér til kórónu og  fór út og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastund sungum við fyrir Alexíu afmælissönginn&n...
Lesa fréttina Alexía 2. ára
Tryggvi 3. ára

Tryggvi 3. ára

Í gær þann 22 maí átti hann Tryggvi 3. ára afmæli en við héldum upp á afmælið í dag mánudag. Hann bjó sér til kórónu og fór út og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum vi
Lesa fréttina Tryggvi 3. ára
Birna Lind 3 ára

Birna Lind 3 ára

Fimmtudaginn 19. maí varð Birna Lind 3 ára og héldum við upp á daginn hennar þann dag. Hún bjó sér til kórónu og fór út og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn. Eftir sönginn bau...
Lesa fréttina Birna Lind 3 ára
Agla Katrín 3. ára

Agla Katrín 3. ára

Á sunnudaginn þann 15. maí varð hún Agla Katrín 3 ára og héldum við upp á daginn hennar þann 16. maí. Hún bjó sér til kórónu. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn. Eftir sönginn bauð Agla K...
Lesa fréttina Agla Katrín 3. ára