Fréttabréf fyrir febrúar
Komið sæl
Hér er fréttabréf fyrir febrúar. Við viljum vekja athygli á að næstkomandi mánudag þann 6. febrúar er dagur leikskólans og verður þá opið hús í Krílakoti frá 14-16. Þarna gefst gestum tækifæri til að taka þátt...
01. febrúar 2012