Sýnendur síðustu ára

Sýningahald í salnum í menningarhúsinu Bergi hefur verið hluti af starfseminni frá opnun hússins. Hér hafa verið haldnar margar sýningar og hefur verið haft að leiðarljósi að hafa þær fjölbreyttar. Í Bergi hafa nokkrir stigið sín fyrstu skref í sýningarhaldi en einnig hafa sýnt hér frægari listamenn og allt þar á milli. Listinn hér að neðan er ekki tæmandi en gefur innsýn í sýningar síðustu ára í Bergi.

Árið 2010

Febrúar – Spjaldasýning Skuggsjár á draumum barna

Maí og Júní – Claus Sterneck og Tina Bauer, Ljósmyndir frá Íslandi

Ágúst – Gréta Arngrímsdóttir, Textíll-þæfðir fiskar  

September – Afrakstur þemavinnu í Dalvíkurskóla                                                                                                         

Árið 2011

Janúar  - Eyfirskir fossar, ljósmyndir

Mars  -  Brimar, málverk sýning nr. 1

Apríl -  Lára með ljósmyndir

Maí  -  Leikskólar með sýningu og sýning Barnahátíðar

Júní  -  Lionssýning

Júní -  Brimar sýning nr. 2

Júlí  -  Bergþór Morthens og Paul Lajeunesse, málverkasýning

Ágúst  -  Jón Baldvinsson, ljósmyndir

September  -  Collingwood og Einar Falur, ljósmyndir af verkum - Þjóðminjasafnið

Október  -  Brimar málverk sýning nr. 3

Nóvember  -  Ljósmyndasýning frá Héraðsskjalasafninu

Desember  -  jólasýning

 Árið 2012

Janúar - Jón Sveinsson, Minjasafnið

Febrúar -  Emmi Tulliia, sýning á afrakstri myndlistanámskeið.

Mars - Erró, sýning frá Listasafni Reykjavíkur

Apríl – Júní  - Skipulagssýning, húsakönnun, Dalvíkurbyggð.

Júní  -  Vignir Hallgrímsson, málverk

Júlí  -  Valgerður Hafstað, myndlist

Ágúst - Orri Jónsson, ljósmyndir

September - Tólfti september, myndlist

Október -  Arna Valsdóttir, sjónlist

Nóvember -  Menntaskólinn á Tröllaskaganum

Nóvember - Íris Ólöf Sigurjónsdóttir, textil

Desember - jólasýning

 Árið 2013

Febrúar - Aðalheiður Eysteinsdóttir, trélist

Mars – Haukur Snorrason, ljósmyndir

Apríl - Ljósmyndsasýning ljósmyndahóps Héraðsskjalasafnsins

Maí - Álfkonur, ljósmyndir

Júní - Sýning á málverkum Einars Emilssonar

Júlí - Þorri Hringsson, málverk

Ágúst - Össur Mohr, málverk

September – Tólfti september

Október - Guðmundur Ármann, málverk

Nóvember - Margrét Víkingsdóttir, myndlist

Desember - Íslenskar jólaplötur/umslög

 Árið 2014

Janúar - Sýning á verkum nemenda í Dalvíkurskóla

Febrúar - Guðný Ólafs- ljósmyndir

Mars - Skyggnst inn á heimili. Myndir frá fólki í Dalvíkurbyggð

Apríl -  Vatnslitamyndir eftir Garðar Loftsson

Maí - Konur sem mála. Samsýning, verk sem unnin voru á námskeiðum hjá  Vigni Hallgríms.

Júní - Sigurveig Sigurðardóttir, málverk (80 ára afmælissýning í tilefni jarðskjálftans 1934)

Júlí - Hugrún Marinósdóttir, málverk

Ágúst - Sigrún Eldjárn, myndlist

September - Guðbjörg Ringsted, málverk

Október - Ania, teikningar

Nóvember -  Margrét Steingrímsdóttir, textíll ofl.

Desember – jólasýning,  nemendur úr 7. bekk  Dalvíkurskóla

Árið 2015

Janúar - myndir á skjá á vegum bókasafnsins – myndir af sjó og landi

Febrúar -  Baldur á Bakka, ljósmyndir

Mars - Grafík verk eftir Jón Engilberts 

Apríl  - Ragnheiður Þórsdóttir, vefnaður

Maí  - Tryggvi Þórhallsson, grafík

Júní - Árgangur 55, ýmislegt

Júlí - Eva Rúnarsdóttir, ljósmyndir 

Ágúst - Leifur Breiðfjörð, málverk og glerverk í gluggum í anddyri

September - Sigga Guðmunds og Hólmfríður Arngrímsdóttir, gler og leir

Október/nóvember - Guðni Már Henningsson, málverk 

Desember - Skyggnst inn á heimili um jól,  ljósmyndir frá aðfangadegi frá íbúum Dalvíkurbyggðar

Árið 2016

Febrúar - Kristinn Arnar Hauksson, ljósmyndir

Mars  - Kristján Eldjárn, málverk

Apríl - Soffía Sæmundsdóttir, málverk

Maí/júní - Karina Meedom, textíll og málverk                                                                      

Júní/júlí - Sigríður Jóhannsdóttir og Leifur breiðfjörð, vefnaður     

Ágúst - Ragnar Hólm, vatnslitamyndir

September - þetta vilja börnin sjá – Farandsýning úr Gerðarsafni

Október - Einar Gíslason, grafík - hrútamyndir

Nóvember - Georg Óskar Manúelsson, málverk

Desember - Uppáhalds jólakvikmyndir brottfluttra Dalvíkinga.

Árið 2017

Febrúar - Sýning á gömlum náttúrufræði spjöldum úr Dalvíkurskóla

Mars - Málverk eftir Steingrím Þorsteinsson

Apríl  - Guðmundur Ármann, málverk

Maí - samsýning, nemendur úr Dalvíkurskóla

Júní - Tanja, ljósmyndir

Júlí - Lis  Rejnert Jenssen, grafík

Ágúst - Gulli Ara, álfabækur og málverk

September - teikningar eftir Árna Steinars úr garðyrkjuskóla.

Oktober -  Júlíus Júlíusson, ljósmyndir

Nóvember - Jónína Björg, málverk

Desember - jólasýning, myndir málaðar af börnum á leikskólum Dalvíkurbyggðar

Árið 2018

Janúar -  ljósmyndir af Héraðskjlasafni

Febrúar - Júlíus Júlíusson, ljósmyndir

Mars - Gréta Gísla, málverk

Apríl - Martin j. Meier, málverk                     

Maí - Guðni Már Henningsson, málverk

Júní - Sigríður Huld Ingvarsdóttir, málverk

Júlí - Grethe Maurseth, málverk

Ágúst - Jóna Bergdal, málverk

September - Anni Bloch, textíll – útsaumur

Október Hrönn Einarsdóttir

Nóvember Silwia  málverk

Desember  myndir af héraðsskjalasafni í tengslum við 1. des. viðburð.

Árið 2019

Febrúar  Kristinn Guðmundsson ljósmyndir fra Gásum