Veiga Sigurðar (Lambhaga) sýnir myndlist í Bergi í júní

Laugardaginn 1. júní nk. opnar myndlistarsýning Sigurveigar Sigurðardóttur. Sýning Veigu ber heitið „Hin gömlu kynni“.
Sýningin mun standa út júnímánuð í sal menningarhússins Berg.