Reiðhjóladagur - Hjólið í lag fyrir sumardag

Fyrir ári síðan hafði bókasafnið frumkvæði að því að bjóða íbúum að koma með reið- og hlaupahjólin sín og yfirfara þau, smyrja, stilla bremsur og gíra. ,,Hjólið í lag fyrir sumardag"
Viðburðurinn heppnaðist afar vel og þvi ákváðum við að endurtaka leikinn í ár...
...Ungum reiðhjólaiðkenndum ásamt foreldrum mun
gefast kostur á aðstoð við að yfirfara reiðhjólin sín
og fara yfir mikilvæg atriði svo allt virki nú rétt.
Lögreglan ætla að aðstoða okkur, veita fræðslu um helstu öryggisatriði og gefa hjólunum gaumgæfa skoðun.

Húsasmiðjan ætlar að styðja við viðburðinn með smurefnum, reiðhjólabótum ofl. sem þarft er til að viðhalda reiðhjóli. Við kunnum þeim bestu þakkir fyrir.