Í kvöld, fimmtudaginn 4. ágúst kl. 20:00 heldur tónlistarhátíðin BERGMÁL áfram í Bergi með glæsileg óperuveisla.
Flytjendur verða Helga Rós Indriðadóttir (sópran), Sigríður Aðalsteinsdóttir (mezzósópran), Gissur Páll Gissurarson (tenór), Ágúst Ólafsson (baritón), Hafdís Vigfúsdóttir (flauta), Grímur Helgason (klarinett), Gróa M. Valdimarsdóttir (fiðla), Geirþrúður Ása Guðjónsdóttir (fiðla), Þóra Margrét Sveinsdóttir (víóla), Ásta María Kjartansdóttir (selló), Sólborg Valdimarsdóttir (píanó), Eva Þyri Hilmarsdóttir (píanó), Guðmundur Óli Gunnarsson (stjórnandi)
Enginn ætti að láta þessa stórskemmtilegu tónleika fram hjá sér fara. Miðasala er í Bergi seinnipart dags og fyrir tónleikana.
Dagskráin verður eftirfarandi:
Rossini Barbiere di Sevilla Forleikur
Dunque io son, dúett Rosinu og Figaro
Una voce poco fa,
aría Rosinu
Wagner Tannhäuser O du mein holder Abendstern,
aría Wolfram
Puccini La Boheme Che gelida manina,
aría Rodolfo
Mi chiamano Mimi,
aría Mimi
O soave fanciulla,
dúett Rodolfo og Mimi
HLÉ
Bizet Carmen Habanera,
aría Carmen
Votre toast… Toreador en garde,
aría Escamillo
Bizet Perlukafararnir Au fond du temple saint,
dúett Zurga og Nadir
Puccini Tosca Vissi d´arte,
aría Toscu
E lucevan le stelle,
aría Cavaradossi
Verdi Rigoletto Un di se ben rammentomi
Kvartett
Goðabraut | 620 Dalvík | Sími: 460-4930 | netfang: berg@dalvikurbyggd.is
Athugasemdir