Fanndís Birna 2 ára

Fanndís Birna 2 ára

Fanndís Birna varð 2 ára þann 9. febrúar við héldum upp á afmælið hennar í leikskólanum í dag í tilefni dagsins. Hún málaði fallega kórónu og við sungum fyrir hana afmælissönginn. Við blésum saman á kertin tvö og hjálpuðumst að við að bjóða ávexti úr ávaxtakörfunni góðu. Við óskum Fanndísi Birnu og fjölskyldu hennar innilega til hamingju með daginn.