Þar sem það er rauð veðurviðvörun ætlum við að færa kaffiboð í tilefni dags leikskólans til morguns föstudags.
Opið hús verður því föstudaginn 7. febrúar kl 13:30 – 15:30
Viljum biðla til foreldra um að fylgjast vel með veðrinu og meta hvort þurfi að sækja eitthvað fyrr ef rætist úr veðurspánni.
Kær kveðja
Starfsfólk og nemendur Krílakots