Skólaslit Árskógarskóla
Þriðjudaginn 31. maí var Árskógarskóla slitið. Að venju fór Kristján Sigurðsson deildarstjóri yfir helstu viðburði vetrarins. Þá ræddi hann mikilvægi þjálfunar í námi og hvatti nemendur og foreldra til að huga vel að
01. júní 2011