Skólaslit Árskógarskóla

Skólaslit Árskógarskóla

Þriðjudaginn 31. maí var Árskógarskóla slitið. Að venju fór Kristján Sigurðsson deildarstjóri yfir helstu viðburði vetrarins. Þá ræddi hann mikilvægi þjálfunar í námi og hvatti nemendur og foreldra til að huga vel að
Lesa fréttina Skólaslit Árskógarskóla
Þrauta- og leikjakeppni

Þrauta- og leikjakeppni

Mánudagurinn 30. maí var um margt óvenjulegur dagur hjá nemendum Árskógarskóla. Þennan dag söfnuðust allir saman í félagsheimilinu, nemendum var skipt í 5 lið og farið í þrauta- og leikjakeppni. Settar voru upp 5 stöðvar og...
Lesa fréttina Þrauta- og leikjakeppni
Kveðjustund á Skakkalandi

Kveðjustund á Skakkalandi

Í dag var síðasti dagurinn hans Odds Atla hjá okkur. Hann er að flytja inn á Akureyri og byrjar þar í nýjum leikskóla. Við þökkum Oddi Atla fyrir samveruna í vetur og óskum honum góðs gengi í áframhaldandi  ...
Lesa fréttina Kveðjustund á Skakkalandi
Vala Katrín 2. ára

Vala Katrín 2. ára

Í gær átti hún Vala Katrín 2. ára afmæli en við hér á Skýjaborg héldum upp á daginn hennar í dag. Vala Katrín bjó sér til kórónu og fór út að flagga íslenska fánanum. Í ávaxtastund sungum við fyrir hana afmælissönginn...
Lesa fréttina Vala Katrín 2. ára
Alexía 2. ára

Alexía 2. ára

Í dag varð Alexía 2. ára að því tilefni héldum við upp á afmælið hennar hér á Skýjaborg. Alexía bjó sér til kórónu og  fór út og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastund sungum við fyrir Alexíu afmælissönginn&n...
Lesa fréttina Alexía 2. ára
Tryggvi 3. ára

Tryggvi 3. ára

Í gær þann 22 maí átti hann Tryggvi 3. ára afmæli en við héldum upp á afmælið í dag mánudag. Hann bjó sér til kórónu og fór út og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum vi
Lesa fréttina Tryggvi 3. ára
Birna Lind 3 ára

Birna Lind 3 ára

Fimmtudaginn 19. maí varð Birna Lind 3 ára og héldum við upp á daginn hennar þann dag. Hún bjó sér til kórónu og fór út og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn. Eftir sönginn bau...
Lesa fréttina Birna Lind 3 ára
Agla Katrín 3. ára

Agla Katrín 3. ára

Á sunnudaginn þann 15. maí varð hún Agla Katrín 3 ára og héldum við upp á daginn hennar þann 16. maí. Hún bjó sér til kórónu. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn. Eftir sönginn bauð Agla K...
Lesa fréttina Agla Katrín 3. ára
Umhverfisdagur í Árskógarskóla

Umhverfisdagur í Árskógarskóla

Í dag, þriðjudaginn 17. maí, var umhverfisdagur í Árskógarskóla. Nemendur 1. - 4. bekkjar settu niður kartöflur á meðan nemendur 5. - 8. bekkjar færðu til birkiplöntur sem vaxið hafa í vegakantinum við skólann og gerðu úr þei...
Lesa fréttina Umhverfisdagur í Árskógarskóla
Síðasti dagur opnu vikunnar á Krílakoti á morgun

Síðasti dagur opnu vikunnar á Krílakoti á morgun

Á morgun, föstudag, er síðasti dagur opnu vikunnar á Krílakoti. Hefðbundin dagskrá verður að mestu leiti á morgun, en helst mætti telja að öll börnin hittast saman kl. 09:00 á Skýjaborg á Söngfundi, börnin á Skýjaborg fara
Lesa fréttina Síðasti dagur opnu vikunnar á Krílakoti á morgun
Þuríður Oddný 3 ára

Þuríður Oddný 3 ára

Fimmtudaginn 5. maí varð Þuríður Oddný 3 ára og héldum við upp á daginn hennar þann dag. Hún bjó sér til kórónu og fór út og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn. Eftir söngi...
Lesa fréttina Þuríður Oddný 3 ára
Opin vika, breyting á dagskrá

Opin vika, breyting á dagskrá

Samkvæmt því skipulagi sem sent var heim á föstudaginn yfir opnu vikuna var ætlunin í dag að halda upp á dag vinaskóla okkar í Búlgaríu sem helgaður er Heilögum Lazariusi. Nú er hins vegar ljóst að við þurfum að fresta því ...
Lesa fréttina Opin vika, breyting á dagskrá