8. bekkur Árskógarskóla gerir góðverk
Í morgun fóru nemendur 8. bekkjar Árskógarskóla í Stærri-Árskógskirkju. Erindið var að láta gott af sér leiða. Guðshús fara ekki varhluta af ryki og flugnaskít frekar en önnur hús. Verkefnið var því hreingerning. Krakkar...
20. september 2011