Kæru foreldrar!
Opið er á Krílakoti í dag, en við mælumst hins vegar eindregið með því að ekki sé farið út með börn í það óveður sem geysar hér í bænum.
Jakub varð 3 ára í dag 5. janúar. Hann bjó sér til kórónu og fór út og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissönginn og hann blés á kertin þrjú. Eftir sönginn bauð J...
Þann 2. janúar varð hún Natalía 3. ára. Við héldum upp á daginn hennar í dag 5. janúar. Hún bjó sér til kórónu og fór út og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn og hún blés ...
Þann 1. janúar varð hún Unnur Elsa 4. ára. Við héldum upp á daginn hennar í dag 5. janúar. Hún bjó sér til kórónu og fór út og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn og hún bl
Um leið og ég óska börnum Krílakots og fjölskyldum þeirra gleðilegs nýs árs vil ég benda á að búið er að uppfæra matseðilinn og byrjar nýr matseðill með nýju ári. Og rúllar matseðillinn á sex vikna fresti.
Ég minni einn...
Starfsfólk Krílakots óskar börnunum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum allar góðu stundirnar á árinu sem er að líða, í leik og starfi, sorg og gleði.
Jólakveðjur, starfsfólk Krí...
Leikskólinn Krílakot óskar eftir deildarstjóra frá og með 1. febrúar 2011.
Hæfniskröfur:
Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun.
Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum.
Jákvæðni og sveigjanleiki.
Frumkvæði og ...
Eins og fram kemur í fréttabréfi og mánaðardagskrá verður jólaball haldið á morgun, 15. desember. Það byrjar kl. 9:30 upp í kirkju þar sem Magnús prestur tekur á móti okkur og svo verður haldið yfir í Safnaðarheimili og dansa...
Fimmtudaginn 2. des. fór jólaföndrið okkar fram. Að vanda var gott úrval föndurverkefna sem hönnuð voru og útfærð af föndurkonunum okkar hér í Árskógarskóla. Þá var að sjálfsögðu boðið upp á kaffihlaðborðið róma...
Í aðdraganda jólaföndurs baka nemendur hinar ýmsu sortir af smákökum sem síðan eru á boðstólnum á hinu rómaða hlaðborði jólaföndursins. Eins og ávallt kom það í hlut yngstu nemendanna að skreyta piparkökurnar, að þe...
Nú er komið að næstu ferð okkar í Comenius-ar verkefninu. Annað kvöld leggja þær Arna (Skakkaland) og Ásdís (Skýjaborg) af stað frá Dalvík og fljúga svo til London á laugardaginn þar sem þær þurfa að gista eina nótt og far...
Eins og flestir hafa orðið varir við hafa börnin á Skakkalandi og Hólakoti verið að fara í litlum hópum á Kaffihúsið í Bergi í boði foreldrafélagsins. Foreldrafélagið langaði að gera eitthvað fyrir börnin á Skýjaborg lík...