Dagskrá fyrir opna viku á Krílakoti dagana 9. - 13. maí

Dagskrá fyrir opna viku á Krílakoti dagana 9. - 13. maí

Við bjóðum foreldra, systkini, afa og ömmur, frænkur og frændur og aðra áhugasama velkomna í heimsókn til okkar vikuna 9.-13. maí. Við opnum dyrnar og bjóðum áhugasömum að kíkja inn, fylgjast með og taka þátt í starfinu. H
Lesa fréttina Dagskrá fyrir opna viku á Krílakoti dagana 9. - 13. maí
Opin vika daga 9. - 13. maí á leikskólanum Krílakoti

Opin vika daga 9. - 13. maí á leikskólanum Krílakoti

Líkt og fram kemur á skóladagatali Krílakots er opin vika í næstu viku. Þá munum við opna dyrnar fyrir foreldrum og öllum þeim sem áhuga hafa á leikskólauppeldi og -menntun. Hægt er að koma í heimsókn alla dagana frá kl. 7:30 t...
Lesa fréttina Opin vika daga 9. - 13. maí á leikskólanum Krílakoti
Merki Krílakots

Merki Krílakots

Frestur til að senda inn tillögur um merki Krílakots rennur út núna 1. maí. Ungir sem aldnir eru hvattir til að taka þátt og senda inn tillögu! Í eftirfarandi texta má sjá upplýsingar um samkeppnina: Leikskólinn Krílakot auglýsir...
Lesa fréttina Merki Krílakots
Ásdís Inga 2. ára

Ásdís Inga 2. ára

Í dag varð hún Ásdís Inga 2. ára og héldum við upp á daginn hennar hér á Skýjaborg. Ásdís Inga bjó sér til kórónu og flaggaði íslenska fánanum í tilefni dagsins. Í ávaxtastund sungum við fyrir hana afmælissönginn og hú...
Lesa fréttina Ásdís Inga 2. ára
Urður 2. ára

Urður 2. ára

Í gær 17. apríl átti Urður 2. ára afmæli og héldum við upp á daginn hér á Skýjaborg í dag. Urður bjó sér til kórónu og flaggað íslenska fánannum. Í ávaxtastund sungum við fyrir hana afmælissönginn og hún bau
Lesa fréttina Urður 2. ára
Lovísa 2 ára

Lovísa 2 ára

Á morgun 16. apríl verður Lovísa 2 ára og héldum við upp á daginn hennar í dag. Hún bjó sér til kórónu og fór út og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn. Eftir söngin...
Lesa fréttina Lovísa 2 ára
Nýtt netfang hjá Krílakoti

Nýtt netfang hjá Krílakoti

Nú hefur Krílakot fengið nýtt netfang sem er: krilakot@dalvikurbyggd.is. Ef einhverjir hafa verið að senda tölvupóst til okkar, ekki fengið svör eða fengið póstinn til sín aftur, prófið endilega að senda aftur á þetta nýja net...
Lesa fréttina Nýtt netfang hjá Krílakoti

Skólaskemmtun Árskógarskóla

Skólaskemmtun Árskógarskóla 2011  Hin árlega skólaskemmtun verður fimmtudaginn 7. apríl næstkomandi kl. 19.30. Að venju verða ýmis skemmtiatriði sem nemendur hafa undirbúið. Miðaverð fyrir 14 ára og eldri er kr. 800,-.&...
Lesa fréttina Skólaskemmtun Árskógarskóla
Samkeppni um merki Krílakots

Samkeppni um merki Krílakots

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir tillögum um merki skólans. Tillögurnar þurfa að vera skírar og unnar bæði í svart-hvítu og lit. Tillögum skal skilað í lokuðu umslagi til Krílakots, Karlsrauðatorgi 23, 620 Dalvík, fyrir ...
Lesa fréttina Samkeppni um merki Krílakots
Vetrarleikar haldnir í dag í blíðskaparveðri

Vetrarleikar haldnir í dag í blíðskaparveðri

Vetrarleikar Krílakots og Kátakots voru haldnir í Kirkjubrekkunni hér á Dalvík í dag í blíðskaparveðri. Fjölmargir foreldrar komu til að eiga góða stund með börnum sínum og einnig mátti sjá marga afa og ömmur. Leikarnir sjál...
Lesa fréttina Vetrarleikar haldnir í dag í blíðskaparveðri
Krílakot auglýsir eftir starfsmanni í eldhús

Krílakot auglýsir eftir starfsmanni í eldhús

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir starfsmanni í eldhús, frá 12. apríl nk. í a.m.k. 4 vikur, vinnutími er frá 08:00-15:30.  Hæfniskröfur: •Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. •Hæfni í mannlegum samskiptum....
Lesa fréttina Krílakot auglýsir eftir starfsmanni í eldhús
Vetrarleikar

Vetrarleikar

Á morgun (fimmtudag) verða Vetrarleikar Krílakots og Kátakots haldnir í Kirkjubrekkunni. Leikarnir hefjast kl. 9:30 með því að Arnar Símonarson heiðursgestur leikana rennir sér fyrstu bununa. Síðan verður haldið upp í Safnaðarhe...
Lesa fréttina Vetrarleikar