Dagur leikskólans

Dagur leikskólans

  Í tilefni af Degi leikskólans sunnudaginn 6. febrúar, verður haldin tónlistar-uppákoma í Menningarhúsinu Bergi föstudaginn 4. febrúar kl. 10:00. Þá munu börn fædd 2007, 2006 og 2005 á leikskólunum Krílakoti, Kátakoti ...
Lesa fréttina Dagur leikskólans
Breytingar á Skakkalandi

Breytingar á Skakkalandi

Í dag byrjaði nýr strákur á Skakkalandi það er hann Oddur Atli Guðmundsson og verður hann í Bangsahóp hjá Örnu. Við bjóðum hann og fjölskyldu hans velkomin til okkar. Í síðustu viku hætti hún Ingdís Una hjá okkur og
Lesa fréttina Breytingar á Skakkalandi
Sandkorn úr sarpinum

Sandkorn úr sarpinum

Nú er búið að birta pistil nr. 2 á undirsíðunni okkar Sandkorn úr sarpinum sem er hér til vinstri á síðunni. Á komandi vikum mun Þura svo skrifa fleiri pistla um hin ýmsu málefni sem tengjast leikskólum. Ef þið hafið einhverja...
Lesa fréttina Sandkorn úr sarpinum
Unnur Marý 3. ára

Unnur Marý 3. ára

Í dag héldum við upp á 3. ára afmlælið hennar Unnar Marýjar en hún á afmlæi á sunnudaginn 30. janúar.  Hún bjó sér til kórónu og fór út og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum ...
Lesa fréttina Unnur Marý 3. ára
Bergvin Daði 4 ára

Bergvin Daði 4 ára

Bergvin Daði varð 4 ára þann 26. janúar og héldum við upp á daginn fimmtudaginn 27. janúar. Hann bjó sér til kórónu og fór út og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissöngi...
Lesa fréttina Bergvin Daði 4 ára
Tannverndarvika

Tannverndarvika

Hin árlega tannverndarvika verður haldin dagana31. janúar til 4. febrúar. Við viljum benda fólki á heimasíðu Lýðheilsustövar, en þar er að finna ýmist efni um tannvernd barna. Og við á Krílakoti munum að sjálfsögðu vinna me
Lesa fréttina Tannverndarvika
Efni í könnunarleikinn

Efni í könnunarleikinn

Nú erum við að safna fleiri hlutum í könnunarleikinn hjá okkur. Fyrir þá sem vita ekki hvað könnunarleikur er, þá fer hann þannig fram að safnað hefur verið saman í poka eða kassa alls konar endurnýtanlegum hlutum, ekki le...
Lesa fréttina Efni í könnunarleikinn
Sandkorn úr sarpinum

Sandkorn úr sarpinum

Hér til vinstri á síðunni er komin ný undirsíða sem kallast Sandkorn úr sarpinum. Á þessa síðu ætlar hún Þura (Skakkalandi og bráðum Hólakoti) að skrifa pistla um ýmis mál sem tengjast leikskólum. Ég hvet ykkur ti...
Lesa fréttina Sandkorn úr sarpinum

Þorrablót

Á Bóndadaginn (nk. föstudag) munum við halda þorrablót hér á Krílakoti. Og eru börnin núna í óða önn að búa sér til 'kórónur' til að bera þennan dag. Á þorrablótinu verður boðið upp á hefðbundinn þorramat; þ.e. har...
Lesa fréttina Þorrablót
Rakel Sara 3. ára

Rakel Sara 3. ára

Í dag héldum við upp á 3. ára afmlælið hennar Rakelar Söru en hún á afmlæi á sunnudaginn 16. janúar.  Hún bjó sér til kórónu og fór út og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana ...
Lesa fréttina Rakel Sara 3. ára
Dótadagur á morgun

Dótadagur á morgun

Á morgun föstudag 14. janúar er dótadagur. Munið að merkja allt vel og vandlega.
Lesa fréttina Dótadagur á morgun
Skakkalandskrakkar í heimsókn á kátakot

Skakkalandskrakkar í heimsókn á kátakot

Í morgun fórum við í heimsókn á Kátakot (árgangur 2007) það voru Unnur Elsa, Guðrún Erla, Magdalena, Roskana, Örn, Erik Hrafn, Ísar Hjalti og Hugrún Jana. Við byrjuðum á því að fara í val með yngri hópnum á Kátakoti. &nb...
Lesa fréttina Skakkalandskrakkar í heimsókn á kátakot