Þemaverkefni um vatnið í Árskógarskóla

Þemaverkefni um vatnið í Árskógarskóla

17.-19.október unnu nemendur Árskógarskóla þemaverkefni um vatnið. Tilgangurinn var að gera nemendur meðvitaðari um vatn og notkun þess. Verkefnið er einn liður í Grænfánavinnu skólans. Nemendum var skipt í hópa þar sem eldri og...
Lesa fréttina Þemaverkefni um vatnið í Árskógarskóla
Matthías Helgi 2. ára

Matthías Helgi 2. ára

Í dag 24. október á Matthías Helgi 2. ára afmæli og héldum við því upp á daginn hans. Matthías Helgi málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afm
Lesa fréttina Matthías Helgi 2. ára
Lydia Freyja 2. ára

Lydia Freyja 2. ára

Í dag 14. október héldum við upp á 2. ára afmælið hennar Lydiu Freyju. Hún málaði sér kórónu og fór út og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn og og sí...
Lesa fréttina Lydia Freyja 2. ára
Bryndís Lalíta 3 ára í dag

Bryndís Lalíta 3 ára í dag

Í dag þann 13. október varð Bryndís Lalíta 3. ára og héldum við upp á afmælið hennar. Bryndís Lalíta málaði sér kórónu og skreytti hana. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn og hún blés á kertin þrj
Lesa fréttina Bryndís Lalíta 3 ára í dag

Spilaferð í Mímisbrunn

Í morgun fóru nemendur 8. bekkjar Árskógarskóla í heimsókn í Mímisbrunn, hús heldriborgara í Dalvíkurbyggð. Erindið var að taka fram spilastokkana og taka nokkur spil saman. Á móti okkur tóku þær Sigurlaug, Ástdís og Jó...
Lesa fréttina Spilaferð í Mímisbrunn
Sjóferð með Níelsi Jónssyni

Sjóferð með Níelsi Jónssyni

Það var aldeilis líf og fjör hjá nemendum 8. bekkjar þegar þau fóru í sjóferð með Níelsi Jónssyni frá Hauganesi. Eins og flestir vita er Níels Jónsson gamalgróið útgerðarfyrirtæki á Hauganesi sem gerir út á netaveiði og
Lesa fréttina Sjóferð með Níelsi Jónssyni

Fréttabréf október 2011

Komið sæl Hér má sjá fréttabréf októbermánaðar Kveðja Drífa
Lesa fréttina Fréttabréf október 2011
Hafsteinn Thor 3. ára

Hafsteinn Thor 3. ára

Í dag þann 29. september varð Hafsteinn Thor 3. ára og héldum við upp á afmælið hans. Hafsteinn Thor málaði sér kórónu og skreytti hana. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissön...
Lesa fréttina Hafsteinn Thor 3. ára
Arnar Geir 2. ára

Arnar Geir 2. ára

Í dag 29. september varð Arnar Geir 2. ára og héldum við upp á afmælið hans. Arnar Geir málaði sér kórónu og skreytti hana. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissönginn og hann b...
Lesa fréttina Arnar Geir 2. ára

Starfsmannafundur á föstudag

Á morgun föstudag lokar leikskólinn klukkan 12:15 vegna starfsmannafundar. Kveðja frá Krílakoti og góða helgi.
Lesa fréttina Starfsmannafundur á föstudag
Skólamjólkurdagurinn

Skólamjólkurdagurinn

Í gær var skólamjólkurdagurinn og fengum við mjólk í fernum að gjöf frá Mjólkursamsölunni af því tilefni. Börnin voru hin ánægðustu með þessa nýjung í leikskólanum. Á Skýjaborg virtust börnin hafa próf á svona fernur og...
Lesa fréttina Skólamjólkurdagurinn

Göngurdagur í Árskógarskóla

Árlegur göngudagur var í Árskógarskóla 14. sept. Gengið var inn á Böggvisstaðadal við Dalvík í blíðskapar veðri. Allir fóru inn að kofanum sem þar er á miðjum dal. Og þeir sprækustu kíktu svo upp í Grímudal áður en hald...
Lesa fréttina Göngurdagur í Árskógarskóla