Emma María og Eva Kristín 2. ára

Emma María og Eva Kristín 2. ára

Þann 21. ágúst urðu Emma María og Eva Kristín okkar 2. ára og héldum við uppá daginn. Þær málaðu fallega kórónu í tilefni dagsins, sungum fyrir þær afmælissönginn, þær blésu á kertin tvö og fengu aðstoð við að gefa öllum ávexti. Við óskum Emmu Maríu, Evu Kristínu og fjölskyldu þeirra til hamingju með daginn.