Þann 21. ágúst urðu Emma María og Eva Kristín okkar 2. ára og héldum við uppá daginn. Þær málaðu fallega kórónu í tilefni dagsins, sungum fyrir þær afmælissönginn, þær blésu á kertin tvö og fengu aðstoð við að gefa öllum ávexti. Við óskum Emmu Maríu, Evu Kristínu og fjölskyldu þeirra til hamingju með daginn.