Afmælisbörn júlí á Kátakoti og Hólakoti
Í gær fimmtudag héldum við upp á afmæli barna á Hólakoti og Kátakoti sem eiga afmæli í sumarfríinu okkar.
Egill Bjarki og Hólmfríður Bára verða 6 ára
Tanawat, Rakel Sara og Jón Ármann verða 5 ára
Það var sungið, boðnir ávextir og flaggað í tilefni þessara merku daga
Við óskum þeim og fjölskyldum…
14. júlí 2017