Jólasveinavísurnar
Í byrjun nóvember byrjuðu börnin á Hólakoti að æfa jólasveinavísurnar. Æfingar fóru fram bæði heima og hér í leikskólanum og gengu svona rosalega vel. Börnin fóru í heimsókn á Dalbæ og sungu þar fyrir heimilisfólkið. Þau fóru svo aftur með vísurnar á jólaballi leikskólans og í söngstund í leikskóla…
20. desember 2016