Fréttir

Jólasveinavísurnar

Jólasveinavísurnar

Í byrjun nóvember byrjuðu börnin á Hólakoti að æfa jólasveinavísurnar. Æfingar fóru fram bæði heima og hér í leikskólanum og gengu svona rosalega vel. Börnin fóru í heimsókn á Dalbæ og sungu þar fyrir heimilisfólkið. Þau fóru svo aftur með vísurnar á  jólaballi leikskólans og í söngstund í leikskóla…
Lesa fréttina Jólasveinavísurnar
Kamila Rós 3 ára

Kamila Rós 3 ára

Í dag héldum við upp á 3 ára afmælið hennar Kamilu Rósar. Kamila Rós málaði á flottu kórónuna sína og flaggði íslenska fánanum í tilefni dagsins. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn, hún hefur stækkað í nótt og þetta er afmæliskveðja. Eftir sönginn fengu sér allir ávexti úr ávaxta…
Lesa fréttina Kamila Rós 3 ára
Dmitry 3 ára

Dmitry 3 ára

Í gær 14 desember héldum við upp á 3 ára afmælið hans Dmitry. Hann málaði á flottu kórónuna sína og flaggði íslenska fánanum í tilefni dagsins með Sigurði Einari sem átti líka afmæli. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissönginn, hann hefur stækkað í nótt og þetta er afmæliskveðja. Eftir s…
Lesa fréttina Dmitry 3 ára
Sigurður Einar 2 ára

Sigurður Einar 2 ára

Í gær 14 desember héldum við upp á 2 ára afmælið hans Sigurðar Einars. Sigurður Einar málaði kórónuna sína í fallegum litum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissönginn, hann hefur stækkað í nótt og þetta er afmæliskveðja. Eftir sönginn fengu sér allir ávexti úr ávaxtakörfunni. Sigurður E…
Lesa fréttina Sigurður Einar 2 ára
Lárus Henrý 1.  árs

Lárus Henrý 1. árs

Á morgun 10. desember verður Lárus Henrý 1. árs og héldum við upp á daginn hans hér í Krílakoti í dag. Lárus Henrý bjó sér til fallega kórónu, í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissönginn. Eftir sönginn fengu allir sér ávexti úr ávextakörfunni. Við óskum Lárusi Henrý og fjölskyldu hans in…
Lesa fréttina Lárus Henrý 1. árs
Micolaj 3 ára

Micolaj 3 ára

Í dag héldum við upp á 3 ára afmælið hans Mikołaj en hann á afmæli á laugardaginn 10. desember. Mikołaj málaði á flottu kórónuna sína og flaggði íslenska fánanum í tilefni dagsins. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissönginn, hann hefur stækkað í nótt og þetta er afmæliskveðja. Eftir söng…
Lesa fréttina Micolaj 3 ára
Hafþór Logi 2 ára

Hafþór Logi 2 ára

Í dag héldum við upp á 2 ára afmælið hans Hafþórs Loga. Hafþór Logi málaði á flottu kórónuna sína og flaggði íslenska fánanum í tilefni dagsins. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissönginn, hann hefur stækkað í nótt og þetta er afmæliskveðja. Eftir sönginn fengu sér allir ávexti úr ávaxta…
Lesa fréttina Hafþór Logi 2 ára
Jólafréttabréf Krílakots

Jólafréttabréf Krílakots

Hér á sjá jólafréttabréf Krílakots 2016
Lesa fréttina Jólafréttabréf Krílakots
Kári Eyfjörð 4 ára

Kári Eyfjörð 4 ára

Á morgun 3. október verður hann Kári Eyfjörð 4 ára og héldum við upp á daginn hans hér í Krílakoti í dag. Kári Eyfjörð bjó sér til glæsilega kórónu, bauð upp á ávexti úr afmæliskörfunni, flaggaði íslenska fánanum  og svo sungum við fyrir hann afmælissönginn Við óskum Kára Eyfjörð og fjölskyldu hans …
Lesa fréttina Kári Eyfjörð 4 ára
Daníela Björk 3 ára

Daníela Björk 3 ára

Í dag héldum við upp á 3 ára afmælið hennar Daníelu Bjarkar. Daníela Björk málaði á flottu kórónuna sína og flaggði íslenska fánanum í tilefni dagsins. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn, hún hefur stækkað í nótt og þetta er afmæliskveðja. Eftir sönginn fengu sér allir ávexti úr …
Lesa fréttina Daníela Björk 3 ára
Hafrún Adda 1 árs

Hafrún Adda 1 árs

Í dag 18. nóvember héldum við upp á 1. árs afmælið hennar Hafrúnar Öddu Hafrún Adda bjó sér til fallega kórónu, í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn Eftir sönginn fengu allir sér ávexti úr ávextakörfunni. Við óskum Hafrúnu Öddu og fjölskyldu hennar innilega til hamingju með daginn …
Lesa fréttina Hafrún Adda 1 árs
Auður Embla 5 ára

Auður Embla 5 ára

Auður Embla verður 5 ára þnn 14. nóvember. En þar sem hún verður fjarverandi á sjálfan afmælisdaginn héldum við upp á afmælið hennar í leikskólanum í dag. Hún var búin að búa sér til kórónu sem hún bar og bauð svo upp á ávexti í ávaxtastundinni, blés á kertin 5, börnin sungu fyrir hana afmælissöngin…
Lesa fréttina Auður Embla 5 ára