Sýning september mánaðar - Anni Bloch

Sýning september mánaðar - Anni Bloch

PARAFRASER  frjáls endursköpun

Tekstilverk – ísaumur eftir Anni Bloch

Ìsaumuð verk sem tengjast manneskjunni og náttúrunni á

ýmsan hátt, nýting mannsins á náttúrunni og misnotkun mannsins á náttúrunni

Hlíf Sigurjónsdóttir flytur einleiks verk fyrir fiðlu eftir Bach við opnunina

Sýningin stendur til 26. september